Fara efni  

Frttir

Byggastofnun 25 ra

Í dag eru þau tímamót að 25 ár eru liðin frá fyrsta starfsdegi Byggðastofnunar.  1. október 1985 tók stofnunin til starfa og tók hún þá við öllum eignum og skuldbindingum Byggðasjóðs jafnframt sem felld voru úr gildi kaflar úr lögum um Framkvæmdastofnun ríkisins og tók Byggðastofnun yfir verkefni hennar á sviði byggðamála.


Í upphafi starfaði stofnunin samkvæmt lögum nr. 64/1985 og var hlutverk hennar að stuðla að þjóðfélagslega hagkvæmri þróun byggðar í landinu.

Nánari upplýsingar um sögu Byggðastofnunar má fá hér


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389