Fara í efni  

Fréttir

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa í Hrísey

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa í Hrísey
Fyrsti fundur verkefnisstjórnar

Fyrsti fundur nýskipađrar verkefnisstjórnar í verkefninu „Brothćttar byggđir“ í Hrísey var haldinn s.l. fimmtudag, 10. september. Á fundinn mćttu fulltrúar Byggđastofnunar, Akureyrarbćjar, Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, Eyţings og íbúa í Hrísey. Rćtt var um stöđuna í Hrísey bćđi hvađ varđar atvinnulíf og samfélag og um skipulag samstarfsins framundan. Fundarmenn voru sammála um ađ taka upp ţráđinn frá málţingi sem Áhugahópur um framtíđ Hríseyjar stóđ fyrir haustiđ 2013. Ţar var rćtt um margvísleg mál sem snertir Hríseyinga og full ástćđa ţykir til ađ fylgja eftir.

Sótt var um ţátttöku fyrir Hrísey í verkefninu Brothćttar byggđir voriđ 2014, en af ýmsum ástćđum tafđist afgreiđsla umsókna ţar til í júní á ţessu ári. Rök međ umsókn fyrir Hrísey voru m.a. áföll í atvinnulífi, fćkkun íbúa, brottflutningur ungs fólks og skekkt aldursdreifing. Í kjölfar áfalla í atvinnulífi Hríseyjar var áhugahópurinn stofnađur og á vegum hans var haldiđ íbúaţing haustiđ 2013. Íbúaţingiđ var mjög vel sótt og samantekt umrćđu greinargóđ og er ţví traustur grunnur til ađ byggja verkefnavinnuna á. Sú vinna sem Áhugahópur um framtíđ Hríseyjar og íbúar hafa ţegar lagt á sig í ţágu samfélagsins gefa verkefninu fljúgandi start ef svo má segja. Ţví er ađ sinni ekki stefnt ađ íbúaţingi svo sem haldiđ hefur veriđ í öđrum ţátttökubyggđarlögum í upphafi verkefnisins um brothćttar byggđir.

Í umrćđum um stöđu samfélagsins í Hrísey kom fram ađ eyjarskeggjar glíma viđ ađstćđur sem sumpart eru sameiginlegar međ öđrum brothćttum byggđarlögum.  Má ţar nefna fćkkun íbúa, einkum barna, skekkta aldursdreifingu, einhćfni í atvinnulífi og ófullnćgjandi nettengingar. Á hinn bóginn skapar eyjarsamfélag og  ferjusiglingar Hrísey ákveđna sérstöđu. Í umfjöllun málţings kemur fram einbeittur vilji heimamanna til ađ takast á viđ ađsteđjandi vanda og nýta tćkifćri sem međal annars kunna ađ felast í sérstöđu eyjarinnar og samfélagsins ţar.

Á nćstu vikum verđur lögđ áhersla á ađ greina niđurstöđur málţingsins, svo og ađrar upplýsingar um stöđu samfélagsins og móta drög ađ áherslum verkefnisins. Í framhaldi af ţví er stefnt ađ samráđi viđ íbúa og nánari útfćrslu ađgerđa.  Virk ţátttaka íbúa er hér sem í öđrum verkefnum „Brothćttra byggđa“ mikilvćg forsenda fyrir árangri.

Gerđur verđur samstarfssamningur um framkvćmd verkefnisins. Stefnt er ađ nćsta fundi verkefnisstjórnar í Hrísey, föstudaginn 2. október og fund međ íbúum er kemur fram á haustiđ eđa í byrjun vetrar.

Í verkefnisstjórn sitja:

Matthías Rögnvaldsson Akureyrarbć, Gunnar Gíslason Eyţingi, Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson AFE, Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson frá Byggđastofnun og Anton M. Steinarsson og Linda M. Ásgeirsdóttir sem fulltrúar íbúa í Hrísey, auk ţess sem Albertína Friđbjörg Elíasdóttir frá Akureyrarbć mun fylgjast náiđ međ starfinu og sitja fundi.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389