Fara í efni  

Fréttir

Byggđaleg áhrif innflutningsbanns Rússa

Um miđjan ágúst óskađi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra eftir ađ Byggđastofnun tćki saman upplýsingar um mat á byggđalegum áhrifum viđskiptabanns Rússa.

Helstu niđurstöđur:

  • Samtals má reikna međ ađ tekjutap sjómanna og landverkafólks vegna innflutningsbannsins geti veriđ á bilinu 990 (1.300 - 310) milljónir til 2.550 (2.900 - 350) milljónir á heilu ári.
  • Tekjutap sjómanna er áćtlađ 440 til 1.000 milljónir en taliđ er ađ 400 sjómenn verđi fyrir tekjutapi.
  • Tekjutap landverkafólks viđ frystingu er taliđ geta veriđ á bilinu frá 860 til 1.870 milljóna en taliđ er ađ 780 manns verđi fyrir tekjutapi.
  • Samtals verđa 1.180 sjómenn og landverkamenn fyrir tekjutapi á bilinu 1.300 til 2.900 milljónir.
  • Á móti kemur ađ vegna aukinnar brćđslu ţarf 220 fleiri starfsmenn til starfa í brćđslunum og eru laun til ţeirra áćtluđ á bilinu frá 310 til 350 milljónir.
  • Tekjutap sveitarsjóđa vegna lćgri útsvarstekna er áćtlađ á bilinu 143 til 364 milljónir og tekjutap vegna lćgri aflagjalda er áćtlađ allt ađ 43 milljónum.

Almennt gera fyrirtćki ekki ráđ fyrir ađ segja upp starfsfólki en hins vegar, ađ óbreyttu, mun ekki koma til ráđninga vegna vaktavinnu viđ fyrstingu makríls og lođnu.

Skýrsluna má nálgast hér.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389