Fara í efni  

Fréttir

Eyrarrósarlistinn 2014 birtur í fyrsta sinn

Eyrarrósarlistinn 2014 birtur í fyrsta sinn
Eyrarrósin 2014

Met­fjöldi umsókna er í ár til Eyr­ar­rós­ar­innar, viđ­ur­kenn­ingar til framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­verk­efna á starfs­svćđi Byggđa­stofn­unar, en fjöru­tíu og sex fjöl­breytt verk­efni víđa um land sóttu um. Eyr­ar­rósin beinir sjónum ađ og hvetur til menn­ing­ar­legrar fjöl­breytni, nýsköp­unar og upp­bygg­ingar á sviđi menn­ingar og lista. Ađ verđ­laun­unum standa Byggđa­stofnun, Flug­fé­lag Íslands og Lista­há­tíđ í Reykja­vík.

Sú nýbreytni er nú tekin upp á tíu ára afmćli Eyr­ar­rós­ar­innar ađ í stađ ţriggja til­nefndra verk­efna, er nú birtur Eyr­ar­rós­arlist­inn 2014, listi yfir tíu verk­efni sem mögu­leika eiga á ţví ađ hljóta Eyr­ar­rós­ina í ár.  Ţann 23. janúar nćst­kom­andi verđur sagt frá ţví hvađa ţrjú hljóta viđ­ur­kenn­ingu. Eitt ţeirra hlýtur ađ lokum Eyr­ar­rós­ina, 1.650.000 krónur og flug­ferđir inn­an­lands frá Flug­fé­lagi Íslands en tvö verk­efni hljóta 300.000 króna viđ­ur­kenn­ingu og flug­ferđir frá Flug­fé­lagi Íslands.

Eyr­ar­rós­arlist­inn 2014 er:

 • Verksmiđjan Hjalteyri
 • Hammondhátíđ Djúpavogs
 • Kammertónleikar á Kirkjubćjarklaustri
 • Skrímslasetriđ
 • Tćkniminjasafn Austurlands
 • Reitir
 • Áhöfnin á Húna
 • Bćr
 • Kómedíuleikhúsiđ
 • Ţjóđahátíđ Vesturlands

Eyr­ar­rósin verđur afhent međ viđ­höfn laug­ar­dag­inn 15. febrúar nćst­kom­andi í Menn­ing­ar­miđ­stöđ­inni Skaf­telli á Seyđ­is­firđi. Dor­rit Moussai­eff for­setafrú, vernd­ari Eyr­ar­rós­ar­innar, afhendir verđ­launin ađ vanda.

Nánar um verkefnin:

Verk­smiđjan Hjalteyri

Verk­smiđjan á Hjalteyri, lista– og menn­ing­ar­miđ­stöđ, hóf starf­semi sína áriđ 2008 ţegar hópur lista­manna á Norđ­ur­landi stofn­ađi félag međ ţađ ađ mark­miđi ađ gang­setja á ný, međ nýjum hćtti, síld­ar­verk­smiđj­una á Hjalteyri viđ Eyja­fjörđ. Verk­smiđjan á Hjalteyri hefur sér­stöđu hvađ varđar stađ­setn­ingu og hún stendur fyrir lif­andi menn­ing­ar­starf­semi viđ sér­stakar, nátt­úr­legar og sögu­legar ađstćđur. Hún gerir lista­mönnum nćr og fjćr kleift ađ fram­leiđa og sýna verk sín í óhefđ­bundnu, skap­andi sýn­inga­rými um leiđ og hún gćđir lífi sögu­frćga og ein­staka bygg­ingu sem stóđ auđ og ónotuđ í langan tíma. verksmidjan.blogspot.com

Hammond­há­tíđ Djúpavogs

Hammond­há­tíđin hefur veriđ haldin árlega frá árinu 2006 og er nú stćrsti menn­ing­ar­viđ­burđur Djúpa­vogs. Meg­in­markmiđ hennar er ađ heiđra og kynna Hammondorg­eliđ og bjóđa tón­list­ar­mönnum ađ leika listir sínar á ţađ í ţriggja daga dag­skrá ţar sem org­eliđ er rauđi ţráđ­ur­inn. List­inn yfir ţá tón­list­ar­menn og hljóm­sveitir sem komiđ hafa fram á hátíđ­inni í gegnum tíđ­ina er orđ­inn langur og glćsi­legur. Fjöl­margir ađrir viđ­burđir hafa sprottiđ upp í tengslum viđ hátíđ­ina einkum í tengslum viđ hand­verk og hönnun. Hammond­há­tíđ 2014 verđur sett á Djúpa­vogi sum­ar­dag­inn fyrsta, ţann 24. apríl.  hammond.djupivogur.is

Kammer­tón­leikar á Kirkjubćjarklaustri

Kammer­tón­leikar á Kirkju­bćj­arklaustri er árleg söng­há­tíđ sem haldin verđur í tutt­ug­asta og fjórđa sinn dag­ana 27. – 29. júní í sumar. Á hátíđ­inni kemur saman tón­listar­fólk víđa af land­inu og er hún ómiss­andi vett­vangur bćđi fyrir heima­menn og ferđa­menn í Skaft­ár­hreppi sem fá tćki­fćri til ađ njóta lif­andi flutn­ings klass­ískrar tón­listar lista­manna í fremstu röđ. Hátíđin leggur jafn­framt rćkt viđ tón­list­ar­upp­eldi yngstu kyn­slóđ­ar­innar međ tón­list­arsmiđju fyrir börn.  www.kammertonleikar.is

Skrímsla­setriđ

Skrímsla­setriđ á Bíldu­dal er byggt upp af brott­fluttum Arn­firđ­ingum í Reykja­vík og heima­mönnum á Bíldu­dal. Ţar er haldiđ utan um ţann ţátt ţjóđ­ar­arfs Íslend­inga sem skrímsla­sögur eru. Setriđ er byggt á rann­sókn­ar­vinnu Ţor­valdar Friđ­riks­sonar frétta­manns, en hann hefur safnađ yfir fjögur ţús­und frá­sögnum um sam­skipti Íslend­inga viđ sjó­skrímsli. Í Skrímsla­setr­inu eru sög­urnar sýndar á lif­andi hátt međ nútíma­tćkni. Verk­efniđ hefur lađađ til sín fjölda ferđa­manna og gert Bíldu­dal ađ enn áhuga­verđ­ari stađ ađ heim­sćkja. www.skrimsli.is

Tćkni­m­inja­safn Austurlands

Tćkni­m­inja­safn Aust­ur­lands er í sex gömlum húsum á svo­kall­ađri Wat­hnestorfu á Seyđ­is­firđi. Ţar er öfl­ugt sýn­inga­hald auk hinnar árlegu Smiđju­há­tíđar ađ sumri. Safniđ starfar enn­fremur sem byggđa­safn um sögu Seyđ­is­fjarđar og hefur upp­bygg­ing svćđ­is­ins skapađ ađlađ­andi úti­vist­ar­svćđi sem til­valiđ er fyrir göngu­ferđir og sam­veru í frćđ­andi umhverfi.www.tekmus.is

Reitir

Frá árinu 2012 hefur verk­efniđ Reitir bođiđ árlega um ţrjá­tíu lista­mönnum víđs vegar ađ úr heim­inum til Siglu­fjarđar til ađ taka ţátt í til­rauna­kenndri nálgun viđ hina hefđ­bundnu listsmiđju. Fjöl­breytt reynsla og ólíkur bak­grunnur ţátt­tak­enda verđur ţar upp­spretta nýstár­legra verka sem á einn eđa annan hátt fjalla um Siglu­fjörđ. Međ virkri ţátt­töku íbúa hefur á stuttum tíma orđiđ til grunnur ađ ţverfag­legu tengslaneti og skap­andi alţjóđa­sam­starfi sem veitt hefur bćj­ar­búum nýja sýn á umhverfi sitt.www.reitir.com

Áhöfnin á Húna

Áhöfnin á Húna er sam­starfs­verk­efni tólist­ar­manna og Holl­vina Húna II. Áhöfnin á Húna vakti mikla athygli síđ­ast­liđiđ sumar ţegar Húni II sigldi hring­inn í kringum landiđ. Haldnir voru 16 tón­leikar í sjáv­ar­byggđum lands­ins. Rík­is­út­varpiđ fylgdi sigl­ing­unni eftir međ beinum útsend­ingum frá tón­leikum áhafn­ar­innar sem og sjón­varps– og útvarps­ţátta­gerđ ţar sem lands­mönnum öllum gafst tćki­fćri til ađ fylgj­ast međ ćvin­týrum áhafn­ar­innar. Húni II hefur á und­an­förnum árum vakiđ athygli fyrir áhuga­vert starf í menn­ing­ar­tengdri ferđa­ţjón­ustu og er sam­starf hans viđ tón­listar­fólkiđ í Áhöfn­inni á Húna liđur í ađ efla ţađ enn frekar.

Bćr

Í lista­setr­inu Bć á Höfđa­strönd í Skaga­firđi hefur veriđ byggđ upp ein­stök ađstađa fyrir inn­lenda og erlenda sjón­lista­menn og arki­tekta til list­sköp­unar. Í end­ur­byggđum bragga, úti­húsum og íbúđ­ar­húsi dvelja smáir hópar alţjóđ­legra lista­manna yfir sum­ar­tím­ann sem oftar en ekki mynda sterk tengsl viđ umhverfiđ og nćrsam­fé­lagiđ međan á dvöl ţeirra stendur. Tvisvar á sumri eru haldnar vinnu­stofu­sýn­ingar á verkum ţeirra, en auk ţeirra eru í Bć reglu­legir tón­leikar og einkasýningar. www.baer.is

Kómedíu­leik­húsiđ

Kómedíu­leik­húsiđ er fyrsta atvinnu­leik­húsiđ á Vest­fjörđum og hefur á und­an­förnum sex­tán árum sett á sviđ um fjöru­tíu leik­verk sem öll byggja á vest­firsku efni, sögu og menn­ingu. Leik­húsiđ sýnir verk sín um land allt og stendur ađ útgáfu hljóđ­bóka. Kómedíu­leik­húsiđ ein­beitir sér ađ ein­leikja­form­inu og stendur árlega fyrir hinni kómísku ein­leikja­há­tíđ Act alone sem vakiđ hefur athygli hér heima og erlendis. www.komedia.is 

Ţjóđa­há­tíđ Vesturlands

Á Ţjóđa­há­tíđ Vest­ur­lands, sem Félag nýrra Íslend­inga stendur ađ, gefst gestum tćki­fćri til ađ njóta fjöl­breyttrar menn­ingar– og skemmti­dag­skrár, bragđa á góm­sćtum réttum frá mörgum löndum og ţiggja alls kyns fróđ­leik og upp­lýs­ingar um menn­ingu og ţjóđir ţeirra sem taka ţátt. Ţjóđa­há­tíđ er orđ­inn fastur liđur í dag­skrá Vöku­daga á Akra­nesi og Borg­ar­nesi og lađar ađ sér mik­inn fjölda gesta á hverju ári, enda er mik­ill metn­ađur lagđur í fram­kvćmd hennar í góđu sam­starfi viđ skóla, félaga­sam­tök og íbúa á svćđinu.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389