Fara efni  

Frttir

Eyrarrsarlistinn 2014 birtur fyrsta sinn

Eyrarrsarlistinn 2014 birtur fyrsta sinn
Eyrarrsin 2014

Metfjldi umskna er r til Eyrarrsarinnar, viurkenningar til framrskarandi menningarverkefna starfssvi Byggastofnunar, en fjrutu og sex fjlbreytt verkefni va um land sttu um. Eyrarrsin beinir sjnum a og hvetur til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar og lista. A verlaununum standa Byggastofnun, Flugflag slands og Listaht Reykjavk.

S nbreytni er n tekin upp tu ra afmli Eyrarrsarinnar a sta riggja tilnefndra verkefna, er n birtur Eyrarrsarlistinn 2014, listi yfir tu verkefni sem mguleika eiga v a hljta Eyrarrsina r. ann 23. janar nstkomandi verur sagt fr v hvaa rj hljta viurkenningu. Eitt eirra hltur a lokum Eyrarrsina, 1.650.000 krnur og flugferir innanlands fr Flugflagi slands en tv verkefni hljta 300.000 krna viurkenningu og flugferir fr Flugflagi slands.

Eyrarrsarlistinn 2014er:

 • Verksmijan Hjalteyri
 • Hammondht Djpavogs
 • Kammertnleikar Kirkjubjarklaustri
 • Skrmslasetri
 • Tkniminjasafn Austurlands
 • Reitir
 • hfnin Hna
 • Br
 • Kmeduleikhsi
 • jaht Vesturlands

Eyrarrsin verur afhent me vihfn laugardaginn 15. febrar nstkomandi Menningarmistinni Skaftelli Seyisfiri. Dorrit Moussaieff forsetafr, verndari Eyrarrsarinnar, afhendir verlaunin avanda.

Nnar um verkefnin:

Verksmijan Hjalteyri

Verksmijan Hjalteyri, lista og menningarmist, hf starfsemi sna ri 2008 egar hpur listamanna Norurlandi stofnai flag me a a markmii a gangsetja n, me njum htti, sldarverksmijuna Hjalteyri vi Eyjafjr. Verksmijan Hjalteyri hefur srstu hva varar stasetningu og hn stendur fyrir lifandi menningarstarfsemi vi srstakar, nttrlegar og sgulegar astur. Hn gerir listamnnum nr og fjr kleift a framleia og sna verk sn hefbundnu, skapandi sningarmi um lei og hn gir lfi sgufrga og einstaka byggingu sem st au og notu langan tma.http://www.verksmidjanhjalteyri.com/

Hammondht Djpavogs

Hammondhtin hefur veri haldin rlega fr rinu 2006 og er n strsti menningarviburur Djpavogs. Meginmarkmi hennar er a heira og kynna Hammondorgeli og bja tnlistarmnnum a leika listir snar a riggja daga dagskr ar sem orgeli er raui rurinn. Listinn yfir tnlistarmenn og hljmsveitir sem komi hafa fram htinni gegnum tina er orinn langur og glsilegur. Fjlmargir arir viburir hafa sprotti upp tengslum vi htina einkum tengslum vi handverk og hnnun. Hammondht 2014 verur sett Djpavogi sumardaginn fyrsta, ann 24. aprl.http://hammond.djupivogur.is/

Kammertnleikar Kirkjubjarklaustri

Kammertnleikar Kirkjubjarklaustri er rleg snght sem haldin verur tuttugasta og fjra sinn dagana 27. 29. jn sumar. htinni kemur saman tnlistarflk va af landinu og er hn missandi vettvangur bi fyrir heimamenn og feramenn Skaftrhreppi sem f tkifri til a njta lifandi flutnings klassskrar tnlistar listamanna fremstu r. Htin leggur jafnframt rkt vi tnlistaruppeldi yngstu kynslarinnar me tnlistarsmiju fyrir brn. www.kammertonleikar.is

Skrmslasetri

Skrmslasetri Bldudal er byggt upp af brottfluttum Arnfiringum Reykjavk og heimamnnum Bldudal. ar er haldi utan um ann tt jararfs slendinga sem skrmslasgur eru. Setri er byggt rannsknarvinnu orvaldar Fririkssonar frttamanns, en hann hefur safna yfir fjgur sund frsgnum um samskipti slendinga vi sjskrmsli. ͠Skrmslasetrinu eru sgurnar sndar lifandi htt me ntmatkni. Verkefni hefur laa til sn fjlda feramanna og gert Bldudal a enn hugaverari sta a heimskja.www.skrimsli.is

Tkniminjasafn Austurlands

Tkniminjasafn Austurlands er sex gmlum hsum svokallari Wathnestorfu Seyisfiri. ar er flugt sningahald auk hinnar rlegu Smijuhtar a sumri. Safni starfar ennfremur sem byggasafn um sgu Seyisfjarar og hefur uppbygging svisins skapa alaandi tivistarsvi sem tilvali er fyrir gnguferir og samveru frandi umhverfi.www.tekmus.is

Reitir

Fr rinu 2012 hefur verkefni Reitir boi rlega um rjtu listamnnum vs vegar a r heiminum til Siglufjarar til a taka tt tilraunakenndri nlgun vi hina hefbundnu listsmiju. Fjlbreytt reynsla og lkur bakgrunnur tttakenda verur ar uppspretta nstrlegra verka sem einn ea annan htt fjalla um Siglufjr. Me virkri tttku ba hefur stuttum tma ori til grunnur a verfaglegu tengslaneti og skapandi aljasamstarfi sem veitt hefur bjarbum nja sn umhverfi sitt.www.reitir.com

hfnin Hna

hfnin Hna er samstarfsverkefni tlistarmanna og Hollvina Hna II.hfnin Hna vakti mikla athygli sastlii sumar egar Hni II sigldi hringinn kringum landi. Haldnir voru 16 tnleikar sjvarbyggum landsins. Rkistvarpi fylgdi siglingunni eftir me beinum tsendingum fr tnleikum hafnarinnar sem og sjnvarps og tvarpsttager ar sem landsmnnum llum gafst tkifri til a fylgjast me vintrum hafnarinnar. Hni II hefur undanfrnum rum vaki athygli fyrir hugavert starf menningartengdri ferajnustu og er samstarf hans vi tnlistarflki hfninni Hna liur a efla a enn frekar.

Br

listasetrinu B Hfastrnd Skagafiri hefur veri bygg upp einstk astaa fyrir innlenda og erlenda sjnlistamenn og arkitekta til listskpunar. ͠endurbyggum bragga, tihsum og barhsi dvelja smir hpar aljlegra listamanna yfir sumartmann sem oftar en ekki mynda sterk tengsl vi umhverfi og nrsamflagi mean dvl eirra stendur. Tvisvar sumri eru haldnar vinnustofusningar verkum eirra, en auk eirra eru B reglulegir tnleikar og einkasningar. www.baer.is

Kmeduleikhsi

Kmeduleikhsi er fyrsta atvinnuleikhsi Vestfjrum og hefur undanfrnum sextn rum sett svi um fjrutu leikverk sem ll byggja vestfirsku efni, sgu og menningu. Leikhsi snir verk sn um land allt og stendur a tgfu hljbka. Kmeduleikhsi einbeitir sr a einleikjaforminu og stendur rlega fyrir hinni kmsku einleikjaht Act alone sem vaki hefur athygli hr heima og erlendis. www.komedia.is

jaht Vesturlands

jaht Vesturlands, sem Flag nrra slendinga stendur a, gefst gestum tkifri til a njta fjlbreyttrar menningar og skemmtidagskrr, braga gmstum rttum fr mrgum lndum og iggja alls kyns frleik og upplsingar um menningu og jir eirra sem taka tt. jaht er orinn fastur liur dagskr Vkudaga Akranesi og Borgarnesi og laar a sr mikinn fjlda gesta hverju ri, enda er mikill metnaur lagur framkvmd hennar gu samstarfi vi skla, flagasamtk og ba svinu.


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389