Fara í efni  

Fréttir

Skaftárhreppur til framtíđar, nćsti fundur 6. febrúar

Skaftárhreppur til framtíđar, nćsti fundur 6. febrúar
Frá Kirkjubćjarklaustri

Fimmtudagskvöldiđ 6. febrúar, verđur haldinn opinn íbúafundur á Kirkjubćjarklaustri til ađ fylgja eftir íbúaţinginu sem haldiđ var í október.  Fundurinn er hluti af verkefninu „Skaftárhreppur til framtíđar“, á vegum Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, SASS, Háskólans á Akureyri og íbúa Skaftárhrepps.

Á fundinum verđur greint frá hvernig verkefnisstjórn hyggst fylgja skilabođum íbúaţingsins eftir, hvađa hugmyndir munu koma til framkvćmda og hvernig helstu áherslum verđur komiđ á framfćri viđ ţingmenn, stofnanir og ríkisstjórn.   Í lok ţingsins skráđu íbúar sig á málaflokka og hafa veriđ ađ vinna ađ einhverjum málum.  Spurt verđur frétta af slíkum verkefnum á fundinum.

Fundurinn byggir ađ mestu á kynningum, en tími verđur fyrir fyrirspurnir og umrćđur í lok fundar.

Skaftárhreppur býđur upp á kaffi og kleinur.

Fundurinn verđur haldinn í Kirkjuhvoli og hefst kl. 20.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389