Fara í efni  

Fréttir

Breiđdćlingar móta framtíđina - samantekt og nćstu skref

Samantekt um skilabođ íbúaţings í Breiđdalshreppi, sem haldiđ var í nóvember, liggur nú fyrir og má finna hana hér.

Verkefnisstjórn hefur hafiđ vinnu viđ ađ móta tillögur og ađgerđir til ađ fylgja skilabođum ţingsins eftir.  Ţar er til skođunar hvađ ađstandendur verkefnisins, Byggđastofnun, Breiđdalshreppur, Austurbrú og Samband sveitarfélaga á Austurlandi, geta gert og jafnframt mun verkefnisstjórnin koma niđurstöđum á framfćri viđ stjórnvöld, stofnanir og ađra ađila eftir ţví sem viđ á.  Auk ţess snúa mörg verkefni ađ heimamönnum og frumkvöđlum og eru Breiđdćlingar hvattir til dáđa, til ađ hittast, fara yfir hugmyndir og meta hvađ hćgt er ađ gera og hverjir vilja fóstra hugmyndir áfram. 

Nćsta skref í verkefninu er ađ innan fárra vikna verđur haldinn opinn eftirfylgnifundur á Breiđdalsvík, ţar sem fariđ verđur yfir stöđu mála.  Tilkynnt verđur um dagsetningu ţegar nćr dregur.

 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389