Fara í efni  

Fréttir

Herdís Sćmundardóttir er nýr stjórnarformađur Byggđastofnunar

Herdís Sćmundardóttir er nýr stjórnarformađur Byggđastofnunar
Herdís Sćmundardóttir

Tilkynnt var um nýja stjórn Byggđastofnunar á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var Vestmannaeyjum föstudaginn 10. apríl sl.. Í rćđu ráđherra ţakkađi hann Ţóroddi Bjarnasyni fráfarandi formanni stjórnar fyrir störf hans og bauđ um leiđ Herdísi Sćmundardóttur velkomna til starfa. 

Samkvćmt 3. gr. laga nr. 106/1999 um Byggđastofnun skipar sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra sjö menn í stjórn stofnunarinnar og jafnmarga til vara til eins árs í senn.  Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra skipar jafnframt formann og varaformann. 

Stjórn Byggđastofnunar:

 • Herdís Sćmundardóttir, formađur
 • Einar E. Einarsson, varaformađur
 • Valdimar Hafsteinsson
 • Ásthildur Sturludóttir
 • Karl Björnsson
 • Oddný María Gunnarsdóttir
 • Sigríđur Jóhannesdóttir

Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389