Fara í efni  

Fréttir

Stađsetning ríkisstarfa um áramót 2013/2014

Stađsetning ríkisstarfa um áramót 2013/2014
Landshlutaskipting ríkisstarfa 2014

Á ársfundi Byggđastofnunar í Vestmannaeyjum voru birtar niđurstöđur könnunar sem Byggđastofnun hefur gert á stađsetningu ríkisstarfa miđađ viđ áramót 2013/2014.

Ţau stöđugildi sem greidd voru í gegnum Fjársýsluna og stöđugildi á vegum opinberra hlutafélaga voru samtals 18.718. Ef horft er á fjölda stöđugilda á vegum stofnana og ađila sem njóta framlaga frá ríkinu til starfsemi sinnar ţá bćtast viđ 3.865 stöđugildi og ţar međ eru stöđugildin alls 22.584 um áramótin 2013/2014. Ţarna er veriđ ađ „víkka út“ skilgreininguna á hvađ er taliđ međ sem ríkisstörf.

Stöđugildi kvenna voru 14.141 og stöđugildi karla 8,425.

Leitast var viđ ađ stađsetja störfin međ meiri nákvćmni en kerfiđ gerir og leitađ beint til stofnana ţar sem ástćđa ţótti til.

72%  stöđugildanna eđa 16.266  eru á höfuđborgarsvćđinu. Ţar eru hins vegar 64.1% heildar íbúafjöldans. Höfuđborgarsvćđiđ er eina svćđiđ sem er međ hćrra hlutfall opinberra starfa en hlutfall af heildaríbúafjölda. Ţađ svćđi sem nćst kemur er Norđurland vestra međ 2.1% stöđugildanna en 2.2% íbúafjöldans. Ţar á eftir koma svo Vestfirđir međ 1,8% stöđugildanna en 2.1% íbúafjöldans. Hlutfallslega er langlćgsta hlutfalliđ á Suđurnesjum en ţar eru 3.9% stöđugildanna en 6.6% íbúafjöldans.  Lágt hlutfall Austurlands er líka athyglisvert en ţar eru 2,4% stöđugildanna en 3,8% íbúafjöldans.

Ríkisstörfin í víđu skilgreiningunni sem lýst var hér ađ framan voru 6.9% af heildaríbúafjöldanum. Í 14 sveitarfélögum af 74 nćr fjöldi ríkisstarfa 6.9% eđa fer yfir ţá tölu. Á öllum svćđum nema á Suđurnesjum nćr eitthvert sveitarfélag upp í töluna 6.9% eđa hćrra. Víđast ađ minnsta kosti tvö sveitarfélög. Ţađ er athyglisvert ađ á öllum svćđum utan höfuđborgarsvćđisins nema á Suđurnesjum og Vestfjörđum er ţađ ekki fjölmennasta sveitarfélagiđ sem er međ flest ríkisstörfin. Í sumum tilvikum er ţó um afar fámenn sveitarfélög ađ rćđa sem ná fyrsta sćti út á fá ríkisstörf.

Ríkiđ er međ um ţađ bil 70% opinberra útgjalda á Íslandi en sveitarfélögin 30%. Ţessu er ţveröfugt fariđ annars stađar á Norđurlöndunum. Af ţví leiđir ađ stćrri hluti opinberra starfa á Íslandi eru á vegum ríkisins, beint og óbeint, en á hinum Norđurlöndunum og ţví skiptir meira máli hér en ţar hvar ríkisstörfin eru stađsett.

Í stefnumótandi byggđaáćtlun 2014 til 2017 segir ađ stuđlađ verđi ađ fjölbreyttum atvinnutćkifćrum um allt land međ dreifingu starfa á vegum ríkisins. Einnig ađ stađsetning opinberra starfa verđi notuđ međ markvissum hćtti til ađ skapa störf og efla mannauđ og fagumhverfi um land allt.

Til ţess ađ geta fylgst međ ađ ađgerđir skili árangri ţá er mikilvćgt ađ hafa upplýsingar um hver stađan er. Vilji stjórnvöld nota dreifingu opinberra starfa sem liđ í byggđastefnu ţá er nauđsynlegt ađ fyrir liggi upplýsingar um stađsetningu ţeirra starfa sem ríkiđ greiđir fyrir beint og óbeint.

Hér er hlekkur á glćrur sem sýna skiptingu stöđugilda á landshluta. Um er ađ rćđa fjórar glćrur. Sú fyrsta sýnir landshlutaskiptingu stöđugilda ríkis og opinberra hlutafélaga. Önnur sýnir landshlutaskiptingu stöđugilda stofnana á fjárlögum. Sú ţriđja sýnir landshlutaskiptingu stöđugilda í „víđri merkingu“. Loks er svo fjórđa glćran sem sýnir međ súluritum hlutfall landshluta í íbúafjölda og stöđugildum ríkisins í „víđri merkingu“.

Byggđastofnun vonar ađ ţessar upplýsingar verđi til ţess ađ umrćđan verđi upplýstari en ella.

Ţađ á ekki ađ vera flókiđ fyrir ríkiđ sjálft ađ koma málum í ţađ far ađ upplýsingar um fjölda og stađsetningu starfa liggi fyrir hjá fjármálaráđuneytinu. Ţađ á ađ vera krafa til stofnana, hvort heldur ríkisstofnana, opinberra hlutafélaga eđa stofnana međ fjárveitingar á fjárlögum ađ upplýsingar um stađsetningu starfa séu skráđar kerfisbundiđ. Ţćr á ađ vera hćgt ađ nálgast inni á heimasíđu efnahags- og fjármálaráđuneytisins undir flipanum um starfsmenn ríkisins. Á međan svo er ekki mun Byggđastofnun leitast viđ ađ afla ţeirra og birta.

Hér má sjá kort og töflur međ upplýsingunum.

Hér má nálgast kortiđ í meiri upplausn (5mb)

Frekari upplýsingar gefur Snorri Björn Sigurđsson, forstöđumađur ţróunarsviđs Byggđastofnunar. Netfang: snorri@byggdastofnun.is

 

 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389