Fara í efni  

Fréttir

Vilborg Arnarsdóttir frá Súđavík hlaut Landstólpann 2015

Vilborg Arnarsdóttir frá Súđavík hlaut Landstólpann 2015
Vilborg Arnarsdóttir hlaut Landstólpann 2015

Vilborg Arnarsdóttir frá Súđavík hlaut Landstólpann, samfélagsviđurkenningu Byggđastofnunar, á ársfundi stofnunarinnar sem haldinn var í Vestmannaeyjum síđastliđinn föstudag. Viđurkenningin var veitt Vilborgu vegna ţess mikla starfs sem hún hefur lagt í gerđ Raggagarđs, fjölskyldugarđs í Súđavík.

Landstólpanum er ćtlađ ađ vekja athygli á ţví góđa og fjölbreytta starfi sem fer fram víđa um land og jafnframt vekja jákvćđa athygli á starfi Byggđastofnunar.

Tilnefna má einstakling, fyrirtćki, eđa verkefni á vegum fyrirtćkis eđa einstaklinga. Viđkomandi skal hafa vakiđ jákvćđa athygli međ t.d. tilteknu verkefni eđa starfsemi, umfjöllun eđa öđru og ţannig aukiđ veg viđkomandi samfélags. Viđurkenningin er hvatning, ćtlađ ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.

Landstólpinn var fyrst afhentur áriđ 2011 og hlaut Jón Jónsson ţjóđfrćđingur og menningarfrömuđur á Ströndum hann ţađ ár. Áriđ 2012 var viđurkenningin veitt Örlygi Kristfinnssyni frumkvöđli í menningarferđaţjónustu og safnastarfi á Siglufirđi. Ţórđur Tómasson safnvörđur og frćđimađur á Skógum undir Eyjafjöllum hlaut Landstólpann áriđ 2013 og áriđ 2014 fyrirtćkiđ Norđursigling á Húsavík.

Viđurkenningin er listmunur og ađ ţessu sinni er Ţórhildur Kristjánsdóttir glerlistakona frá Ţóa Art í Reykjavík höfundur verksins.

Alls voru 11 ađilar tilnefndir og varđ niđurstađa dómnefndar sú ađ veita Vilborgu Arnarsdóttur frá Súđavík Landstólpann 2015.

Gerđ Raggagarđs, Fjölskyldugarđs Vestfjarđa í Súđavík, hófst áriđ 2003. Garđurinn og hönnun hans er hugmynd Vilborgar. Henni tókst ađ fá fólk, félög og fyrirtćki í liđ međ sér. Öll vinna viđ garđinn er unnin í sjálfbođavinnu af íbúum Súđavíkur og jafnvel sumargestum, á „vinnudögum Raggagarđs“ sem Vilborg skipuleggur.  Einnig hafa  félög og fyrirtćki lagt hönd á plóg ásamt sjálfbođaliđum víđa ađ. Vilborgu hefur tekist ađ afla styrkja til garđsins víđa af  landinu og jafnvel  utanlands. Hróđur garđsins hefur borist víđa, hann er mikiđ notađur af fjölskyldufólki og fćr heimsóknir frá leikskólum og skólum nágrannabyggđarlaganna. Í sumar verđur garđurinn 10 ára og ver Vilborg öllum frístundum í ađ skipuleggja afmćlishátíđina. 

Markmiđiđ međ gerđ Raggagarđs er m.a. ađ og efla útiveru og hreyfingu og um leiđ stuđla ađ ánćgjulegri samveru foreldra og barna og útiveru barna. Ađ halda áfram uppbyggingu Súđavíkur sem ferđamannabćjar og efla afţreyingu fyrir ferđamenn á svćđinu. Leiktćkin eru ćtluđ fyrir alla aldurshópa. Ţađ kostar ekkert ađ dvelja í garđinum annađ en ađ skrifa nafn sitt í gestabók. Síđustu sumur hafa 3000 til 5000 gestir sótt garđinn heim. Fjallađ hefur veriđ um hann í blöđum og sjónvarpi. Súđvíkingar hafa ađ mestu séđ um vinnu viđ garđinn, en fyrirtćki, félög hópar, sjóđir, einstaklingar hafa styrkt hann, alls 122 styrktarađilar.  Garđurinn er sjálfseignastofnun og stjórn hans er skipuđ heimamönnum.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389