Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar - mat á framkvćmd

Aflamark Byggđastofnunar er eitt af ţeim úrrćđum sem stjórnvöld hafa gripiđ til í ţví augnamiđi ađ styđja byggđir sem eiga í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Aflamarki var fyrst úthlutađ fiskveiđiáriđ 2013-14 og fékk Byggđastofnun heimild til ađ úthluta ţví međ samningi viđ vinnslur og útgerđir, til ţriggja ára međ möguleika á framlengingu til tveggja ára.

Nýveriđ var tekin saman skýrsla um mat á framkvćmd aflamarks, ţar sem m.a. er lagt mat á magn landađs afla, vinnslumagn landvinnslunnar, fjölda ársverka og vćntingar heimamanna um framtíđ síns byggđarlags.
Vífill Karlsson tók saman skýrsluna ađ frumkvćđi atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins. Almennt eru niđurstöđur skýrslunnar jákvćđar; verkefniđ hefur fariđ ágćtlega af stađ og almennt lofar ţađ góđu.

Skýrsluna er ađ finna á vef atvinnu- og nýsköpunarráđuneytisins. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389