Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar - mat á framkvćmd

Aflamark Byggđastofnunar er eitt af ţeim úrrćđum sem stjórnvöld hafa gripiđ til í ţví augnamiđi ađ styđja byggđir sem eiga í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Aflamarki var fyrst úthlutađ fiskveiđiáriđ 2013-14 og fékk Byggđastofnun heimild til ađ úthluta ţví međ samningi viđ vinnslur og útgerđir, til ţriggja ára međ möguleika á framlengingu til tveggja ára.

Nýveriđ var tekin saman skýrsla um mat á framkvćmd aflamarks, ţar sem m.a. er lagt mat á magn landađs afla, vinnslumagn landvinnslunnar, fjölda ársverka og vćntingar heimamanna um framtíđ síns byggđarlags.
Vífill Karlsson tók saman skýrsluna ađ frumkvćđi atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins. Almennt eru niđurstöđur skýrslunnar jákvćđar; verkefniđ hefur fariđ ágćtlega af stađ og almennt lofar ţađ góđu.

Skýrsluna er ađ finna á vef atvinnu- og nýsköpunarráđuneytisins. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389