Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar
Frá ársfundi Byggđastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn föstudaginn 5. apríl 2013 í Miðgarði, Skagafirði.  Á fundinum hélt Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra ávarp, auk Þórodds Bjarnasonar, stjórnarformanns og Aðalsteins Þorsteinssonar, forstjóra. 

Auk þess var Þórði Tómassyni, safnstjóra Byggðasafnsins að Skógum veittur Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar.  Þá voru undirritaðir nýir samningar um atvinnu- og byggðaþróun við atvinnuþróunarfélögin.

Að þessu loknu var haldin ráðstefna ráðstefna undir heitinu ,,Brothættar byggðir - ný nálgun" Fyrirlesarar voru Sigríður K. Þorgrímsdóttir frá Byggðastofnun, Ása Dóra Finnbogadóttir, frá íbúasamtökum á Bíldudal, Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála og Finnur Ingvi Stefánsson, verkefnastjóri hjá Rauðku, Siglufirði.

Hér má nálgast ræður, kynningar og mydnir frá fundinum.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389