Fara í efni  

Fréttir

Tímamót í verkefninu „Bíldudalur – samtal um framtíđina“

Tímamót í verkefninu „Bíldudalur – samtal um framtíđina“
Frá íbúafundinum á Bíldudal

Ţegar verkefniđ „Bíldudalur – samtal um framtíđina“, hófst haustiđ 2013, ríkti óvissa um stöđu byggđar á Bíldudal en vonir stóđu til uppbyggingar í fiskeldi.  Sú hefur nú orđiđ raunin og íbúum fjölgar jafnt og ţétt.  Ţví líđur nú ađ lokum verkefnisins, sem er eitt af sjö verkefnum á vegum Byggđastofnunar undir heitinu „Brothćttar byggđir“. 

Miđvikudaginn 18. maí, var haldinn íbúafundur á Bíldudal ţar sem stađa verkefnisins var metin og rćtt um styrkveitingar og hvernig hćgt sé ađ tryggja ađ verkefniđ skili árangri til lengri tíma.

Húsnćđismál, heilbrigđisţjónusta, samgöngur og umferđaröryggi, voru ţeir málaflokkar sem ţátttakendur á íbúaţinginu 2013 settu á oddinn í forgangsröđun málefna. 

Stefnt er ađ nýrri ađkomuleiđ inn í bćinn, sem er m.a. liđur í ţví ađ auka umferđaröryggi.  Samkvćmt samgönguáćtlun er stefnt ađ Dýrafjarđargöngum, ásamt nýjum vegi yfir Dynjandisheiđi, á árunum 2016 – 2018. Viđbygging viđ Byltu er í fjárhagsáćtlun Vesturbyggđar fyrir ţetta ár, en međ ţví mun ađstađa heilbrigđisstofnunar batna til muna.  Hafist verđur handa um leiđ og verktakar fást í verkiđ.  Vesturbyggđ hefur ráđiđ verkefnisstjóra samfélagsuppbyggingar fyrir sveitarfélagiđ.  Veriđ er ađ kanna möguleika á sölu lausasölulyfja á Bíldudal, en ţađ kallar á breytingar á lögum og reglugerđum á landsvísu og óvíst hvort ţađ tekst.  Ţá má ţess geta ađ ráđinn hefur veriđ íţróttafulltrúi á sunnanverđum Vestfjörđum, sem er í samrćmi viđ skilabođ íbúaţingsins.  

Árangur af verkefni sem ţessu, snýst ekki síst um hvernig íbúar fylgja málum eftir sjálfir.  Íbúasamtökin á Bíldudal stofnuđu hóp á Facebook og stóđu um tíma fyrir íbúakaffi reglulega.  Skógrćktarfélag Bíldudals gekk í endurnýjun lífdaga og starfar nú af krafti. 

Verkefnisstjórn er skipuđ fulltrúum frá ţeim sem standa ađ verkefninu, ţ.e. Byggđastofnun, Vesturbyggđ, AtVest og íbúar á Bíldudal.  Verkefnisstjórn hefur úthlutađ styrkjum ađ upphćđ samtals sjö milljónum, til eftirfarandi verkefna: 

  • Ţjálfun vettvangsliđa, sem geta sinnt bráđaţjónustu međan beđiđ er lćknis og sjúkraflutninga.  Námskeiđ verđur haldiđ um leiđ og búiđ er ađ finna fólk sem vill taka ţetta ađ sér.  
  • Könnun á möguleikum til ađ byggja minna og ódýrara íbúđarhúsnćđi.  AtVest vinnur nú ađ ţessu og er niđurstöđu ađ vćnta í haust. 
  • Uppbygging samfélagsmiđstöđvar í Skrímslasetri.  Bókasafniđ verđur flutt ţangađ og ţar verđur jafnframt komiđ upp skrifstofuađstöđu.

Í lok íbúafundarins, fóru fram umrćđur í hópum, ţar sem rćtt var um ţrjár spurningar.

Viđ spurningunni um hverju verkefniđ hefur skilađ, var ţađ afgerandi álit ađ ţađ hafi aukiđ međvitund um íbúalýđrćđi og ţátttöku, samkennd og trú á samfélaginu.  Til ađ verkefniđ lifi áfram, er mikilvćgast ađ íbúasamtökin verđi sterk og Vesturbyggđ haldi áfram ađ ţróa íbúalýđrćđi, ađ mati ţátttakenda.  Niđurstađa um fyrirkomulag styrkveitinga var sú ađ óskađ verđi eftir umsóknum og verkefnisstjórn fái síđan fulltrúa eđa alla stjórn íbúasamtakanna í liđ međ sér viđ ađ forgangsrađa verkefnum og taka ákvörđun um styrki, en verkefnisstjórn hefur fimm milljónir til styrkja, sem er óráđstafađ. 

Verkefnisstjórn mun starfa til áramóta, en eftir ţađ lýkur verkefninu formlega og framhaldiđ og eftirfylgnin fćrist í hendur heimamanna.  Ef marka má ţann kraft og samheldni sem ríkir í samfélaginu á Bíldudal, verđur ţar vel ađ verki stađiđ.  


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389