Fara í efni  

Fréttir

Lífróđur Grímseyinga – framtíđ byggđar rćdd á íbúaţingi

Lífróđur Grímseyinga – framtíđ byggđar rćdd á íbúaţingi
Rćtt um framtíđina í Grímsey

Íbúar Grímseyjar eiga sér ţá framtíđarsýn ađ byggđ í eynni blómstri, međ útgerđ og ferđaţjónustu og vel hirtu umhverfi.  Börnin í grunnskólanum telja einstakt ađ alast upp í Grímsey og eru ánćgđ međ nálćgđ viđ náttúruna og samfélag sem er eins og ein fjölskylda.  Í framtíđarsýn sinni, sáu ţó einhver ţeirra Grímsey fyrir sér yfirgefna og mannlausa og ađ náttúran hefđi náđ yfirhöndinni.  Sú sýn endurspeglar óvissu og ótta Grímseyinga um framtíđ byggđar í eynni, sem helgast af erfiđri stöđu ţriggja útgerđa.  Ţeirri óvissu er nú ađ hluta til eytt, en nćgir ekki eitt og sér til ađ tryggja byggđ í Grímsey. 

Fiskveiđar og útgerđ eru forsenda byggđar í Grímsey og ţví mikilvćgast ađ styrkja ţessa ţćtti, ásamt öđrum ţeim atvinnugreinum sem ţegar eru í eynni.  Ţetta eru meginskilabođ tveggja daga íbúaţings sem haldiđ var dagana 1. og 2. maí, sem  nćr allir fullorđnir íbúar í eynni sóttu og er ţađ metţátttaka.  Einnig var grunnskólinn heimsóttur og rćtt viđ nemendur.

Á íbúaţinginu varđ töluverđ umrćđa um ţćr ađgerđir sem ríkisstjórnin hefur lofađ.  Í samţykkt hennar frá nóvember sl., segir:  „Ađgerđir ríkisstjórnar verđa ferţćttar. Mun stuđningurinn felast í ţví ađ styrkja stöđu útgerđar, bćta samgöngur viđ Grímsey, framkvćma hagkvćmniathugun á lćkkun húshitunarkostnađar og međ verkefninu Brothćttar byggđir.“

Íbúar í Grímsey kalla eftir efndum ţessa loforđs.  Ţeir sjálfir eru tilbúnir ađ róa lífróđur fyrir byggđina sína, en ţađ ţarf ađ haldast í hendur viđ ađgerđir stjórnvalda.  Á ţví veltur framtíđ byggđar í Grímsey. 

Ţátttakendur á ţinginu bentu á leiđir til ađ styrkja sjávarútveg, s.s. aukinn byggđakvóta, fullvinnslu, sérstakan byggđakvóta til byrjenda og  ađstođ viđ fyrstu bátakaup.

Samgöngumál brenna á Grímseyingum. Á ţinginu var kallađ eftir fjölgun ferjuferđa, sérstaklega yfir sumartímann og lćkkun á flutningskostnađi og fargjöldum. Eyjarskeggjar sjá tćkifćri í ferđaţjónustu, en bćta ţarf innviđi.  Stórbćta mćtti ađstöđu til fuglaskođunar, ţróa minjagripi úr efniviđi úr eynni og huga ađ markađssetningu Grímseyjar sem áfangastađar fyrir ferđamenn.  Áhugi er á ađ efla viđburđi í eynni og búa til fleiri viđburđi fyrir heimafólk og gesti. 

Grímsey er eina ţéttbýliđ á Íslandi, sem kynt er međ olíu og ţarf ađ leita nútímalegri og sjálfbćrari lausna.  Kallađ var eftir tilraunaborunum eftir heitu vatni og viđrađar hugmyndir um vindmyllu. 

Höfnin er  lífćđ og andlit byggđarinnar og tímabćrt ađ huga ađ skipulagningu hennar. Bćta ţarf umhverfi og ásýnd hafnarsvćđisins og víđar í eynni og fráveitumál ţarfnast úrbóta.

Sveitarfélagiđ ţarf ađ bćta ađstöđu og tómstundir fyrir börn ađ mati íbúa og ungir og aldnir eiga sér draum um nýtt íţróttahús.  Huga ţarf ađ úrbótum í heilbrigđisţjónustu.

Íbúaţingiđ markar upphaf ađ byggđaţróunarverkefni sem hlaut nafniđ „Glćđum Grímsey“ og er eitt af sjö verkefnum undir merkjum „Brothćttra byggđa“ á vegum Byggđastofnunar, sveitarfélaga og stođkerfis.  Nú verđur skilabođum ţingsins fylgt eftir af verkefnisstjórn sem skipuđ er fulltrúum frá Akureyrarkaupstađ, Byggđastofnun, Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar og Eyţingi.  Verkefniđ mun standa í allt ađ fjögur ár.  Verkefnisstjóri er Helga Íris Ingólfsdóttir.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389