Fara í efni  

Fréttir

Landstólpinn – samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar

Landstólpinn – samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar
Ţórđur Tómasson tekur viđ Landstólpanum

Landstólpinn.Samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar“ er árleg viđurkenning sem Byggđastofnun veitir á ársfundi sínum og var ţađ gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011. Ţá hlaut Jón Jónsson ţjóđfrćđingur á Ströndum Landstólpann. Ţađ er von okkar ađ viđurkenning sem ţessi gefi jákvćđa mynd af landsbyggđinni og af starfi stofnunarinnar. Viđurkenningin er hvatning og einskonar bjartsýnisverđlaun, ţví hugmynd ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.

Nokkur svipuđ verkefni eru í gangi og sum hver hafa fastan sess. Flest ţeirra einskorđast viđ ákveđin málaflokk eđa ţátttakendur. Samfélagsviđurkenningin Landstólpinn er hins vegar ţvert á málaflokka sem veita má einstaklingi, fyrirtćki eđa hópi/verkefni á vegum fyrirtćkis eđa einstaklinga.

Um er ađ rćđa eitthvert tiltekiđ verkefni eđa starfsemi, umfjöllun eđa annađ sem vakiđ hefur athygli á byggđamálum, landsbyggđinni í heild, eđa einhverju tilteknu byggđarlagi og ţannig aukiđ veg viđkomandi samfélags.

Hér međ er lýst eftir tillögum um handhafa Landstólpans 2014. Dómnefnd velur síđan úr ţeim tillögum sem berast.

Hafa má í huga viđ ábendinguna hvort viđkomandi hafi:

 • gefiđ jákvćđa mynd af landsbyggđinni eđa viđkomandi svćđi
 • aukiđ virkni íbúa eđa fengiđ ţá til beinnar ţátttöku í verkefninu
 • orđiđ til ţess ađ fleiri verkefni/ný starfsemi verđi til
 • dregiđ ađ gesti međ verkefni eđa umfjöllun sinni

Ekki er nauđsynlegt ađ öllum ţessum atriđum sé fylgt eftir, heldur séu ţau höfđ til hliđsjónar.

Viđurkenningunni fylgir skjal og listmunur hannađur af lista- eđa handverksfólki.

Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem Landstólpinn er veittur.  Fyrri handhafa Landstópans eru:

 • 2011: Jón Jónsson ţjóđfrćđingur og menningarfulltrúi á Ströndum
 • 2012: Örlygur Kristfinnsson frumkvöđull á Siglufirđi
 • 2013: Ţórđur Tómasson safnvörđur á Skógum 

Ţađ er von okkar ađ sem flestir taki ţátt í valinu međ ţví ađ senda okkur tillögur fyrir mánudaginn 7. apríl n.k.á netfangiđ: landstolpinn@byggdastofnun.is

Nánari upplýsingar gefa Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Anna Lea Gestsdóttir, s. 455 5400


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389