Fara í efni  

Fréttir

Íbúafundur á Bíldudal – samtal um framtíđina

Íbúafundur á Bíldudal – samtal um framtíđina
Frá Bíldudal

Miđvikudagskvöldiđ, 2. apríl er bođiđ til opins íbúafundar á Bíldudal í tengslum viđ verkefniđ „Bíldudalur – samtal um framtíđina“. 

Á fundinum verđur fariđ yfir helstu skilabođ íbúaţings sem haldiđ var í lok september og sagt frá hvernig ţeim verđur fylgt eftir.  Verkefnisstjórnin, sem í sitja fulltrúar Vesturbyggđar, Fjórđungssambands Vestfirđinga, AtVest og íbúa, auk fulltrúa Byggđastofnunar, mun starfa í eitt ár og taka nokkur mál upp á sína arma eđa beina inn í sínar stofnanir.  Verkefnisstjórnin hefur einnig fundađ međ ţingmönnum Norđvesturkjördćmis og ţannig komiđ málefnum Bíldudals á framfćri.  Yfir allt ţetta verđur fariđ á íbúafundinum. 

Í lok ţingsins skrifuđu íbúar nöfn sín á ţá málaflokka sem ţeir vildu vinna ađ áfram.  Á fundinum verđur spurt frétta, hvort fólk hefur hist og hvađ er títt.  Ţessi ţáttur er ekki síđur mikilvćgur en allt ţađ sem verkefnisstjórn og stofnanir geta gert. 

Bíldudalur er einn af fjórum stöđum ţar sem Byggđastofnun stendur fyrir verkefnum undir yfirskriftinni „Brothćttar byggđir“  og kjarni ţeirra er sá ađ virkja frumkvćđi íbúa til ađ móta sitt samfélag.  

Fundurinn verđur haldinn í Baldurshaga og hefst kl. 20. 

Vesturbyggđ býđur upp á kaffi og hóflegt međlćti.  


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389