Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun óskar ađ ráđa sérfrćđing til starfa

Byggđastofnun óskar ađ ráđa sérfrćđing til starfa
Byggđastofnun
Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa starfsmann á ţróunarsviđ stofnunarinnar. Meginverkefni starfsmannsins eru ađ fylgja eftir verkefnum sem sett hafa veriđ af stađ samkvćmt sóknaráćtlunum landshluta og vinna ađ framgangi verkefna samkvćmt formennskuáćtlun Íslands í Norrćnu ráđherranefndinni.

Hćfniskröfur:
  • Háskólanám sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af verkefnastýringu í byggđamálum og opinberri stjórnsýslu.
  • Sjálfstćđi í vinnubrögđum.
  • Frumkvćđi og lipurđ í mannlegum samskiptum.
  • Ţekking og reynsla af norrćnu samstarfi á vettvangi norrćnu ráđherranefndarinnar.
  • Hćfileiki til ađ vinna sjálfstćtt og eiga auđvelt međ ađ koma fyrir sig orđi munnlega og skriflega bćđi á íslensku sem og á dönsku, norsku eđa sćnsku.

Stađsetning starfsins er í Reykjavík. Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja.

Um er ađ rćđa fullt starf.

Umsćkjandi ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til 7. apríl nk. og skulu umsóknir međ upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggđastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauđárkróki. Ekki er um sérstök umsóknareyđublöđ ađ rćđa.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Björn Sigurđsson, forstöđumađur ţróunarsviđs, sími 455 5400 eđa 895 8653.

Öllum umsóknum um starfiđ verđur svarađ.

Byggđastofnun hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera eftirsóknarverđur vinnustađur fyrir hćfa og metnađarfulla starfsmenn, konur jafnt sem karla. Rúmlega 20 manns starfa hjá stofnuninni sem hefur á ađ skipa vel menntuđu fólki međ fjölbreytta reynslu.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389