Fara efni  

Frttir

Almenningssamgngur milli bygga

Sigurur Ingi Jhannsson, samgngu- og sveitarstjrnarrherra, hefur stafest tillgur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024. A essu sinni verur 32,5 milljnum krna thluta til ellefu verkefna svii almenningssamgangna um land allt (ager A. 10) fyrir rin 2020 og 2021 en fyrirheit hafa veri gefin um styrki a heildarupph 47,3 milljnum krna runum 2020-2023. Markmi me framlgunum er a styja vi framhaldandi run almenningssamgangna um land allt.

Verkefnin sem hljta styrk eru:

 • Samtting skla- og tmstundaaksturs og almenningssamgangna.Samtk sveitarflaga Vesturlandi hljta styrk til a kortleggja mguleikana v a tengja saman sklaakstur grunn- og framhaldsskla Vesturlandi sem og tmstundaakstur ar sem hann er vi almenningssamgngur landshlutanum, sem og a vinna tillgu a leiakerfi. Verkefni er styrkt um kr. 2.000.000.
 • Efling jnustu og atvinnusknar noranverum Vestfjrum.Vestfjarastofa ses. hltur styrk til a efla almenningssamgngur til og fr Flateyri me a a markmii a bta jnustu vi ba Flateyri, en horfa jafnframt til samlegarhrifa fyrir ngrannabyggarlgin Suureyri, Flateyri og ingeyri. Verkefni er styrkt um kr. 1.000.000 ri 2020 og kr. 3.200.000 ri 2021-2023. Samtals kr. 10.600.000.
 • Sambllinn.Vestfjarastofa ses. hltur styrk til a greina mguleika ess a efla almenningssamgangnaakstur me v a nta jnustu sem egar er boi, s.s. sklaakstur og jnustuakstur. Verkefni er styrkt um kr. 3.000.000.
 • Pntunarakstur.Vestfjarastofa ses. hltur styrk til a koma upp akstri til og fr Reykhlahreppi og Drangsnesi og tengja samgnguneti almenningssamgangna. Verkefni er styrkt um kr. 1.000.000 ri 2020 og kr. 2.700.000 ri 2021-2023. Samtals kr. 9.100.000.
 • Pntunarakstur.Vesturbygg og Tlknafjararhreppur hafa samstarfi vi fyrirtki sveitarflgunum byggt upp almenningssamgngur milli byggarlaga og vilja auka sveigjanleika kerfisins. Vestfjararstofa ses. hltur styrk til a koma pntunarjnustu me ailum sem hafa til ess br leyfi. Verkefni er styrkt um kr. 200.000 ri 2020 og kr. 1.500.000 ri, rin 2021-2023. Samtals kr. 4.700.000.
 • Fsileikaknnun almenningssamgangna Norurlandi vestra.Samtk sveitarflaga Norurlandi vestra fr styrk til a kanna run almenningssamgangna innan og/ea milli vinnusknarsva Norurlandi vestra. Verkefni er styrkt um kr. 2.900.000.
 • Samleg farega og pstflutninga Norausturlandi.Samtk sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra hljta styrk til a samnta pst- og faregaflutninga fr Hsavk til rshafnar. Verkefni er styrkt um kr. 2.800.000.
 • Flk og farmur Austurlandi.SvAust hltur styrk til a kortleggja aila Austurlandi sem sinna flks- og/ea farmflutningum og kanna mguleika a tengja gildandi leiarkerfi SvAust vi arar stofnleiir hringveginum. Verkefni er styrkt um kr. 3.000.000.
 • Farveita.SvAust hltur styrk til a skilgreina jnusturf Austurlandi og ra smforrit sem gerir faregum kleift a tengjast inn tlunarkerfi SvAust me pntunarjnustur. Verkefni er styrkt um kr. 3.000.000.
 • Frstundaakstur og almenningssamgngur.Sveitarflagi Hornafjrur hltur styrk til framhaldandi runar frstunda- og tmstundaakstri milli Hafnar og Suursveitar annars vegar og Hafnar og Lns hins vegar. Verkefni er styrkt um kr. 3.200.000.
 • Rannsknar- og runarverkefni svii almenningssamgangna Suurlandi.Samtk sunnlenskra sveitarflaga hljta styrk til a greina jnustu almenningssamgangna landsbygginni sem unnt verur a nta rum landshlutum. Knnun meal ba og gesta Suurlandi um ferahegun. Verkefni er styrkt um kr. 3.000.000.

Alls brust 22 umsknir og samtals var stt um tplega 125 milljnir kr. fyrir rin 2020-2021. riggja manna valnefnd fr yfir umsknirnar og geri tillgur til rherra.

valnefndinni stu au Eln Gra Karlsdttir, verkefnisstjri hj Nskpunarmist slands, Magns Karel Hannesson, fv. svisstjri hj Sambandi slenskra sveitarflaga og Stefana Traustadttir, srfringur samgngu- og sveitarstjrnarruneytinu, sem er formaur nefndarinnar. Me valnefnd strfuu rni Freyr Stefnsson og Jhanna Sigurjnsdttir, srfringar samgngu- og sveitarstjrnarruneytinu og Sigrur K. orgrmsdttir srfringur hj Byggastofnun. Skipun valnefndar og mat umskna voru samrmi vi reglur um thlutun samgngu- og sveitarstjrnarrherra framlgum sem veitt eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024.


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389