Fara í efni  

Fréttir

Fyrsti samningur viđ sveitarfélag um ađgerđir til stuđnings viđ atvinnulíf og samfélag vegna hruns ferđaţjónustu undirritađur

Fyrsti samningur viđ sveitarfélag um ađgerđir til stuđnings viđ atvinnulíf og samfélag vegna hruns ferđaţjónustu undirritađur
Sveinn Margeirsson og Ađalsteinn Ţorsteinsson

Í fjáraukalögum fyrir áriđ 2020 er gert ráđ fyrir tímabundnu framlagi ađ fjárhćđ 150 milljónir kr. til sértćkra ađgerđa hjá sex sveitarfélögum sem skv. greiningu Byggđastofnunar standa hvađ verst ađ vígi vegna niđursveiflu í ferđaţjónustu. Ţau eru Skútustađahreppur, Sveitarfélagiđ Hornafjörđur, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárţing eystra og Bláskógabyggđ. Ađgerđirnar eiga ađ styđja viđ atvinnulíf og samfélag vegna ţessara tímabundnu ađstćđna. Markmiđ  ţeirra er ađ skapa betri grundvöll fyrir fjölbreyttara atvinnulíf til lengri tíma og styrkari stođir ţess, stuđla ađ nýsköpun og búa til tćkifćri. 

Viđ útfćrslu verkefna og yfirferđ voru skipuđ tvö ţriggja manna teymi fulltrúa Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytisins, Byggđastofnunar og annars vegar Samtaka sveitarfélag á Norđurlandi eystra og hins vegar Samtaka sveitarfélaga á Suđurlandi. Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ hefur faliđ Byggđastofnun ađ annast umsýslu vegna samningagerđar, útgreiđslu fjármuna og nauđsynlega eftirfylgni. 

Í dag var fyrsti samningurinn undirritađur af Ađalsteini Ţorsteinssyni forstjóra Byggđastofnunar og Sveini Margeirssyni sveitarstjóra Skútustađahrepps. Ţćr ađgerđir sem Skútustađahreppur hyggst fara í lúta ađ hamingjuverkefni Skútustađahrepps, ađgerđaráćtlunar verkefnisins Nýsköpunar í norđri og greining orkukosta. 

Á nćstu dögum og vikum er síđan gert ráđ fyrir ađ gengiđ verđi frá samningum viđ hin sveitarfélögin fimm. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389