Fara í efni  

Fréttir

Byggðakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár

Byggðakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveðið að framlengja byggðakort fyrir Ísland um eitt ár, eða fram til 31. desember 2021 en byggðakortinu var ætlað að gilda út árið 2020. Það skilgreinir á hvaða svæðum á Íslandi unnt er að veita svokallaða byggðaaðstoð í samræmi við leiðbeinandi reglur ESA þar um.
Lesa meira
Lægri flugfargjöld með Loftbrú

Lægri flugfargjöld með Loftbrú

Frá og með deginum í dag eiga íbúar landsbyggðarinnar með lögheimili fjarri höfuðborginni kost á lægri flugfargjöldum til höfuðborgarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti þessa nýjung, sem ber heitið Loftbrú, á kynningarfundi í flugstöðinni á Egilsstöðum í dag. Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, hlaut þann heiður að panta fyrsta miðann í gegnum Loftbrúnna en hún er ein þeirra sem unnið hefur ötullega að verkefninu síðustu ár, verkefni sem gengið hefur undir vinnuheitinu „skoska leiðin“.
Lesa meira
Frestað - Byggðaráðstefnunni  „Menntun án staðsetningar? Framtíð menntunar í byggðum landsins“ Frestað til ársbyrjunar 2021

Frestað - Byggðaráðstefnunni „Menntun án staðsetningar? Framtíð menntunar í byggðum landsins“ Frestað til ársbyrjunar 2021

Ákveðið hefur verið að fresta Byggðaráðstefnunni 2020 sem halda átti á Hótel Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal dagana 13.-14. október nk. Er það gert vegna þeirrar óvissu sem nú ríkir vegna Covid-19.
Lesa meira
1 2 »

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389