Fara í efni  

Fréttir

Rýnt í framtíđarţróun byggđar á Íslandi

Gerđ verđur tilraun til ađ spá fyrir um framtíđina á ráđstefnu sem Byggđastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ standa fyrir á Grand Hótel í Reykjavík 27. september kl. 13:00 til 17:00 „Búsetuţróun til 2030“.

Kynntar verđa niđurstöđur sviđsmyndagreininga fyrir búsetuţróun á Íslandi fram til 2030 og velt upp spurningunni um hvađa kraftar muni hafa áhrif á búsetuţróun á Íslandi fram til ársins 2030. Leiđa ţeir til vaxandi fólksflótta frá landinu eđa fjölgar landsmönnum svo um munar? Verđur Ísland borgríki eđa ná landsbyggđirnar jafnvćgi? Hvert ber ađ stefna í byggđaáćtlun sem er í mótun?

Sviđsmyndagreiningarnar eru hluti af vinnu viđ gerđ byggđaáćtlunar 2017–2023 og hefur stađiđ frá ţví í vor á vegum Framtíđarseturs Íslands.

Ađ lokinni kynningu Karls Friđrikssonar og Sćvars Kristinssonar hjá Framtíđarsetrinu á sviđsmyndunum tekur Ţóroddur Bjarnason, prófessor viđ Háskólann á Akureyri, saman mikilvćgustu niđurstöđur og lýsir áhrifum sem ţćr kunna ađ hafa á ţá byggđaáćtlun sem nú er unniđ ađ af hálfu stjórnvalda. Ađ ţví loknu rćđa ţátttakendur áhrif og viđbrögđ í umrćđuhópum međ umrćđustjórum. Umrćđustjórar gera síđan grein fyrir niđurstöđum í ráđstefnulok.

Erindum ráđstefnunnar verđur streymt á netinu á netinu. Upplýsingar um slóđin verđa á heimasíđu Byggđastofnunar, www.byggdastofnun.is og í framhaldinu verđur hćgt ađ sjá upptöku af erindunum ţar ásamt fćrslum umrćđustjóra í hópumrćđunum.

Byggđaáćtlun 2017–2023 er unnin samkvćmt lögum sem samţykkt voru á Alţingi áriđ 2015. Hún skal ná til landsins alls, líka höfuđborgarsvćđisins. Hún hefur sjö ára gildistíma í stađ fjögurra og áhersla er lögđ á samráđ viđ ţá sem hagsmuna eiga ađ gćta sem og samţćttingu viđ ađra opinbera áćtlanagerđ.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389