Fara efni  

Frttir

Hvernig rast bseta slandi?

Hvaa kraftar munu hafa hrif bseturun slandi fram til rsins 2030? Leia eir til vaxandi flksfltta ea fjlgar landsmnnum svo um munar? Verur sland borgrki ea munu landsbyggirnar n jafnvgi? Hvert ber a stefna byggatlun sem er mtun?

Fjalla verur um essar spurningar og fleiri rstefnu Byggastofnunar og atvinnuvega- og nskpunarruneytisins Grand Htel Reykjavk rijudaginn 27. september nstkomandi. ar vera kynntar niurstur svismyndagreininga bseturun slandi fram til rsins 2030. Svismyndagreiningarnar eru hluti af vinnu vi ger byggatlunar 20172023 og hafa stai fr v vor vegum Framtarseturs slands.

Eftir kynningu Karls Fririkssonar og Svars Kristinssonar hj Framtarsetrinu svismyndunum tekur roddur Bjarnason, prfessor vi Hsklann Akureyri, saman mikilvgustu niurstur og lsir hrifum sem r kunna a hafa byggatlun sem n er unni a. A v loknu ra tttakendur hrif og vibrg umruhpum me umrustjrum. Umrustjrarnir gera san grein fyrir niurstum rstefnulok.

Rstefnan stendur fr klukkan 13:00 til 17:00.

Nkvma dagskr m finna hr og hr er hgt a skr sig rstefnuna fram til 23. september.

Byggatlun 20172023 er unnin samkvmt lgum sem samykkt voru Alingi ri 2015. Hn skal n til landsins alls, lka hfuborgarsvisins. Hn hefur sj ra gildistma sta fjgurra og hersla er lg samr vi sem hagsmuna eiga a gta, sem og samttingu vi ara opinbera tlanager.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389