Fara í efni  

Fréttir

Hvernig ţróast búseta á Íslandi?

Hvađa kraftar munu hafa áhrif á búsetuţróun á Íslandi fram til ársins 2030? Leiđa ţeir til vaxandi fólksflótta eđa fjölgar landsmönnum svo um munar? Verđur Ísland borgríki eđa munu landsbyggđirnar ná jafnvćgi? Hvert ber ađ stefna í byggđaáćtlun sem er í mótun?

Fjallađ verđur um ţessar spurningar og fleiri á ráđstefnu Byggđastofnunar og atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins á Grand Hótel í Reykjavík ţriđjudaginn 27. september nćstkomandi. Ţar verđa kynntar niđurstöđur sviđsmyndagreininga á búsetuţróun á Íslandi fram til ársins 2030. Sviđsmyndagreiningarnar eru hluti af vinnu viđ gerđ byggđaáćtlunar 2017–2023 og hafa stađiđ frá ţví í vor á vegum Framtíđarseturs Íslands.

Eftir kynningu Karls Friđrikssonar og Sćvars Kristinssonar hjá Framtíđarsetrinu á sviđsmyndunum tekur Ţóroddur Bjarnason, prófessor viđ Háskólann á Akureyri, saman mikilvćgustu niđurstöđur og lýsir áhrifum sem ţćr kunna ađ hafa á ţá byggđaáćtlun sem nú er unniđ ađ. Ađ ţví loknu rćđa ţátttakendur áhrif og viđbrögđ í umrćđuhópum međ umrćđustjórum. Umrćđustjórarnir gera síđan grein fyrir niđurstöđum í ráđstefnulok.

Ráđstefnan stendur frá klukkan 13:00 til 17:00.

Nákvćma dagskrá má finna hér og hér er hćgt ađ skrá sig á ráđstefnuna fram til 23. september.

Byggđaáćtlun 2017–2023 er unnin samkvćmt lögum sem samţykkt voru á Alţingi áriđ 2015. Hún skal ná til landsins alls, líka höfuđborgarsvćđisins. Hún hefur sjö ára gildistíma í stađ fjögurra og áhersla er lögđ á samráđ viđ ţá sem hagsmuna eiga ađ gćta, sem og samţćttingu viđ ađra opinbera áćtlanagerđ.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389