Fara efni  

Frttir

NORA auglsir verkefnastyrki 2016, sari thlutun

Markmi me starfi Norrna Atlantshafssamstarfsins (NORA) er a efla samstarf svinu. Ein af leiunum a v marki er a veita verkefnastyrki tvisvar ri til samstarfsverkefna me tttakendur fr a minnsta kosti tveimur af fjrum aildarlndum NORA (Grnlandi, slandi, Freyjum og Noregi).

N auglsir NORA eftir umsknum um styrki me umsknarfrest mnudaginn 3. oktber 2016.

stefnuyfirlsingu NORA NORAs strategiprogram, sem n m sj sunni www.nora.fo, m finna rjr meginherslur starfseminnar tmabilinu 2012-2016:

  • Efla sterku hliarnar me v a styja sjlfbra run hefbundnum atvinnugreinum svisins. a s gert me v a styrkja nskpunarverkefni svii sjvartvegs, t.d. verkefni me herslu hmarksntingu afura ea vannttar tegundir.
  • A opna nja mguleika og efla fjlbreytileika me v a styrkja verkefni ar sem unni er a run nrrar framleisluvru, framleisluafera og afera vi markassetningu svo og annarri nskpun sem stular a fjlbreytileika, t.d. innan ferajnustu, landbnaar og orkugeira.
  • A sigra fjarlgir er mikilvgt vifangsefni NORA-svinu. a er gert me v a styrkja verkefni sem snerta fjarskipti og upplsingatkni, samgngur og flutninga. a gtu til a mynda veri verkefni sem bja upp njar aferir svii upplsingatkni sem henta srstaklega vel svinu.

Stuningur NORA er a hmarki 500.000 danskar krnur ri og a hmarki rj r. Skilyri er samtarf a.m.k. tveggja tttkulanda.

etta er sasti umsknarfrestur ngildandi stefnuyfirlsingar, sem rennur t lok essa rs. ess vegna hvetur NORA umskjendur til a senda inn umsknir vegna verkefna sem eru til eins rs. er velkomi a senda inn framhaldsumsknir (vegna verkefna sem egar hafa fengi styrk).

hvetur NORA srstaklega til a sendar veri styrkumsknir vegna verkefna sem snerta rija hersluttinn, a sigra fjarlgir, sem sagt verkefni ar sem lg er hersla flutninga, samgngur og upplsingatkni sem lausnir eim skorunum sem bar NORA-svinu standa frammi fyrir.

Umsknareyubla m finna heimasu NORA, www.nora.fo

ar er einnig a finna leibeiningar undir valtakkanum Leibeiningar um verkefnastyrki (Guide til projektsttte), auk ess sem umskjendum er velkomi a leita rgjafar og upplsinga skrifstofu NORA Freyjum og/ea Byggastofnun sem er landskrifstofa NORA.

Umskn sendist rafrnt netfangi noraprojekt@nora.fo

Nnari upplsingar veitir tengiliur NORA slandi, Sigrur K. orgrmsdttir Byggastofnun, netfang sigga@byggdastofnun.is og smi 455 5400


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389