Fara í efni  

Fréttir

NORA auglýsir verkefnastyrki 2016, síđari úthlutun

Markmiđ međ starfi Norrćna Atlantshafssamstarfsins (NORA) er ađ efla samstarf á svćđinu. Ein af leiđunum ađ ţví marki er ađ veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna međ ţátttakendur frá ađ minnsta kosti tveimur af fjórum ađildarlöndum NORA (Grćnlandi, Íslandi, Fćreyjum og Noregi).

Nú auglýsir NORA eftir umsóknum um styrki međ umsóknarfrest mánudaginn 3. október 2016.

Í stefnuyfirlýsingu NORA – „NORAs strategiprogram“, sem nú má sjá á síđunni www.nora.fo, má finna ţrjár megináherslur starfseminnar á tímabilinu 2012-2016:

  • Efla sterku hliđarnar međ ţví ađ styđja sjálfbćra ţróun í hefđbundnum atvinnugreinum svćđisins. Ţađ sé gert međ ţví ađ styrkja nýsköpunarverkefni á sviđi sjávarútvegs, t.d. verkefni međ áherslu á hámarksnýtingu afurđa eđa á vannýttar tegundir.
  • Ađ opna nýja möguleika og efla fjölbreytileika  međ ţví ađ styrkja verkefni ţar sem unniđ er ađ ţróun nýrrar framleiđsluvöru, framleiđsluađferđa og ađferđa viđ markađssetningu svo og annarri nýsköpun sem stuđlar ađ fjölbreytileika, t.d. innan ferđaţjónustu, landbúnađar og orkugeira.
  • Ađ sigra fjarlćgđir er mikilvćgt viđfangsefni á NORA-svćđinu. Ţađ er gert međ ţví ađ styrkja verkefni sem snerta fjarskipti og upplýsingatćkni, samgöngur og flutninga. Ţađ gćtu til ađ mynda veriđ verkefni sem bjóđa upp á nýjar ađferđir á sviđi upplýsingatćkni sem henta sérstaklega vel á svćđinu.

Stuđningur NORA er ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og ađ hámarki í ţrjú ár. Skilyrđi er samtarf a.m.k. tveggja ţátttökulanda.

Ţetta er síđasti umsóknarfrestur núgildandi stefnuyfirlýsingar, sem rennur út í lok ţessa árs. Ţess vegna hvetur NORA umsćkjendur til ađ senda inn umsóknir vegna verkefna sem eru til eins árs. Ţó er velkomiđ ađ senda inn framhaldsumsóknir (vegna verkefna sem ţegar hafa fengiđ styrk).

Ţá hvetur NORA sérstaklega til ađ sendar verđi styrkumsóknir vegna verkefna sem snerta ţriđja áhersluţáttinn, „ađ sigra fjarlćgđir“, sem sagt verkefni ţar sem lögđ er áhersla á flutninga, samgöngur og upplýsingatćkni sem lausnir á ţeim áskorunum sem íbúar á NORA-svćđinu standa frammi fyrir.

Umsóknareyđublađ má finna á heimasíđu NORA, www.nora.fo

Ţar er einnig ađ finna leiđbeiningar undir valtakkanum „Leiđbeiningar um verkefnastyrki“ („Guide til projektstřtte“), auk ţess sem umsćkjendum er velkomiđ ađ leita ráđgjafar og upplýsinga á skrifstofu NORA í Fćreyjum og/eđa á Byggđastofnun sem er landskrifstofa NORA.

Umsókn sendist rafrćnt á netfangiđ noraprojekt@nora.fo

Nánari upplýsingar veitir tengiliđur NORA á Íslandi, Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir á Byggđastofnun, netfang sigga@byggdastofnun.is og sími 455 5400


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389