Fara í efni  

Fréttir

Ráđstefnan um búsetuţróun til 2030 tókst vel

Síđast liđinn ţriđjudag var haldin ráđstefna undir yfirskriftinni „Búsetuţróun til 2030“ ţar sem Karl Friđriksson og Sćvar Kristinsson, hjá Framtíđarsetri Íslands, kynntu niđurstöđur sviđsmyndagreiningar um búsetuţróun á Íslandi til ársins 2030.  Sviđsmyndagreiningin er liđur í gerđ byggđaáćtlunar fyrir árin 2017-2023 sem nú stendur yfir.  Hafa ber í huga ađ í ţeim felst ekki spá um framtíđina, heldur geta ţćr hjálpađ til viđ ađ skija og lifa međ óvissu, hvar ógnanir geta leynst og ekki síđur hvađa tćkifćri kunna ađ vera til stađar.

Ráđherra byggđamála, Gunnar Bragi Sveinsson, flutti ávarp og ađ lokinni kynningu sviđsmyndanna fór Ţóroddur Bjarnason, prófessor, yfir hvernig hćgt er ađ nýta niđurstöđur sviđsmynda viđ stefnumótun í byggđamálum.

Ţá voru niđurstöđur rćddar í hópum og ađ lokum voru niđurstöđur hópavinnu kynntar.

Sviđsmyndakynningunni var streymt ţannig ađ hćgt var ađ fylgjast međ ţví sem fram fór um land allt.

Ráđstefnan var vel sótt og gagnlegar umrćđur fóru fram.

Nú er búiđ ađ setja inn á heimasíđu byggđaáćtlunar 2017 – 2023, á slóđinni Sviđsmyndir, myndband međ útsendingunni frá fundinum, glćrukynningu Karls og Sćvars á sviđsmyndunum og loks bćklinginn „Búsetuţróun á Íslandi til ársins 2030“.

Niđurstöđur úr umrćđum í hópum verđa settar inn á síđuna innan skamms.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389