Fara efni  

Frttir

Act Alone, Eistnaflug og Skaftfell tilnefnd til Eyrarrsarinnar 2013

Act Alone, Eistnaflug og Skaftfell tilnefnd til Eyrarrsarinnar 2013
Eyrarrsin

Eyrarrsin,viurkenning fyrir framrskarandi menningarverkefni starfssvi Byggastofnunar, verur veitt nunda sinn rijudaginn 12. mars nstkomandi. r verur verlaunaafhendingin Menningarhsinu Hofi Akureyri, og mun nstu rum fara fram llum landshlutum. Aldrei hafa fleiri verkefni stt um, ea alls 39 talsins.

au verkefni sem hljta tilnefningu til Eyrarrsarinnar r eru:Einleikjahtin Act Alone Vestfjrum, ungarokkshtin Eistnaflug NeskaupstaogSkaftfell, mist myndlistar Austurlandi.Handhafi Eyrarrsarinnar hltur 1.650.000 krnur og flugferir fr Flugflagi slands. Arir tilnefndir hljta 300 sund krnur auk flugfera.Eyrarrsinbeinir sjnum a og hvetur til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar og lista. A verlaununum standaByggastofnun,Flugflag slandsogListaht Reykjavk.Katrn Jakobsdttir mennta- og menningarmlarherra varpar samkomuna ogDorrit Moussaieff forsetafr, verndari Eyrarrsarinnar, afhendir verlaunin.

Act AloneAct Alone

Leiklistarhtin Act Alone er haldin rlega Vestfjrum yfir sumartmann og fagnar r tu ra afmli snu. Srstaa Act Alone felst v a hn er meal frra leiklistarhta heiminum sem helgar sig einleiknum og einnig hefur hn auki agengi almennings a essu srstaka leikhsformi me v a hafa keypis allar sningar. Act Alone verur Suureyri 9. 12. gst 2013 og nnari upplsingar um htina m finna actalone.net.

EistnaflugEistnaflug

Hin rlega ungarokksht Eistnaflug Neskaupsta er ingarmikill vettvangur ungarokkstnlistar slandi.Eitt af aalsmerkjum Eistnaflugs er s einstaka stemmning sem myndast bnum mean htinni stendur og s velvilji og samstaa sem rkir um framkvmd hennarmeal gesta, tnlistarflks og heimamanna. Eistnaflug 2013 verur dagana 11. 13. jl og n egar er bi a tilkynna um fjlda hljmsveita eistnaflug.is.

SkaftafellSkaftfell

Skaftfell mist myndlistar Austurlandi er sgufrgu hsi gamla bnum Seyisfiri. Kraftmikil og metnaarfull starfsemi me skra listrna sn einkennir Skaftfell og me nnu samstarfi vi bjarba hefur ori til Seyisfiri lifandi samflag listamanna, heimamanna og gesta. Skaftfell er opi allan rsins hring og nnari upplsingar um fjlbreytt starfi m finna skaftfell.is.

Handhafar Eyrarrsarinnar fr rinu 2005 eru Safnasafni Svalbarsstrnd, tnlistarhtin Brslan,Landnmssetri Borgarnesi,Sumartnleikar Sklholtskirkju,rokkhtin Aldrei fr g suur,Strandagaldur Hlmavk, LungA, listaht ungs flks Austurlandi og jlagahtin Siglufiri.

Sj frttatilkynningu.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389