Fara efni  

Frttir

Skaftfell hltur Eyrarrsina 2013

Skaftfell hltur Eyrarrsina 2013
Dorrit Moussaieff afhenti Tinnu Gumundsdttur Eyr

Skaftfell, mist myndlistar Austurlandi er handhafi Eyrarrsarinnar 2013 og veittu astandendur ess verlaununum mttku vi athfn menningarhsinu Hofi Akureyri n sdegis.

Dorrit Moussaieff forsetafr og verndari Eyrarrsarinnar, afhenti verlaunin. Fjlmennt var vi athfnina en auk afhendingarinnar vrpuu samkomuna Katrn Jakobsdttir mennta- og menningarmlarherra, Hanna Styrmisdttir listrnn stjrnandi Listahtar og Eirkur Bjrn Bjrgvinsson bjarstjri. Krinn Hymdodia sng spunasng undir stjrn Eyrs Inga Jnssonar, vi gar undirtektir gesta.

Verlaunin sem Skaftfell hltur samt Eyrarrs hnappagati er fjrstyrkur a upph 1.650.000 krnur, auk flugmia fr Flugflagi slands. nnur tilnefnd verkefni r voru ungarokkshtin Eistnaflug Neskaupsta og leiklistarhtin Act Alone Vestfjrum og hljta au 300 sund krna verlaun auk flugmia. etta er fyrsta sinn sem verlaunaafhendingin fer fram utan Reykjavkur, en nstu rum mun afhending Eyrarrsarinnar fara fram llum landshlutum.

Skaftfell mist myndlistar Austurlandi er sgufrgu hsi gamla bnum Seyisfiri. Skaftfelli er flugt sningarhald innlendra og erlendra samtmalistamanna, gestavinnustofur fyrir listamenn, kaffistofa og myndlistarbkasafn. Skaftfell er burarsto listgreinamenntun llum sklastigum Austurlandi og stendur fyrir frslustarfi aljlegum grundvelli, ar sem allur brinn tekur tt. Kraftmikil og metnaarfull starfsemi me skra listrna sn einkennir Skaftfell og me nnu samstarfi vi bjarba hefur ori til Seyisfiri lifandi samflag listamanna, heimamanna og gesta ar sem astur eru fyrir skapandi samrur milli leikinna og lrra, listarinnar og hversdagsins. Skaftfell er opi allan rsins hring og nnari upplsingar um fjlbreytt starfi m finna www.skaftfell.is.

Eyrarrsin beinir sjnum a og hvetur til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar og lista. Verlaunin eru grarlega mikilvg enda um veglega upph a ra, en tilnefning til Eyrarrsar er einnig mikilsverur gastimpill fyrir au afbura menningarverkefni sem hana hljta. A verlaununum standa Byggastofnun, Flugflag slands og Listaht Reykjavk.

Hr m sj myndir fr afhendingunni.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389