Fara efni  

Frttir

Ntt fyrirkomulag Eyrarrsarinnar og opna fyrir umsknir

Allt fr rinu 2005 hafa Listaht Reykjavk, Byggastofnun og Icelandair (ur Flugflag slands) stai saman a Eyrarrsinni; viurkenningu sem veitt er framrskarandi menningarverkefni utan hfuborgarsvisins.

Fyrirkomulag viurkenningarinnar hefur veri me svipuu snii allt fr upphafi, en vi endurnjun samstarfssamnings r var kvei a endurskoa skipulagi me a huga a styrkja Eyrarrsina enn frekar sem raunverulegan bakhjarl lista- og menningarlfs utan hfuborgarsvisins. Samr var haft vi menningarfulltra landsbygginni v ferli.

Helstu breytingar fyrirkomulagi verlaunanna eru eftirfarandi:

 • Eyrarrsin verur hr eftir veitt anna hvert r sta hvers rs.
  Me v a veita viurkenninguna anna hvert r skapast svigrm til ess a gera hverjum verlaunahafa mun hrra undir hfi en veri hefur. Viurkenningin er sem fyrr veitt verkefni sem hefur fest sig rkilega sessi, er vel reki, me skra framtarsn og sem hefur sannarlega listrnt gildi og slagkraft t samflagi.
 • Eyrarrsarhafa verur boi a standa a veglegum viburi Listaht 2022
  Boinu fylgir fjrhagslegur stuningur til framleislu viburarins og framkvmdar. Vibururinn verur hluti af aaldagskr Listahtar Reykjavk og kynntur sem slkur.
 • Vanda stutt heimildamyndband verur framleitt um Eyrarrsarhafann.
 • Verlaunaf til Eyrarrsarhafa verur auki r 2 milljnum 2,5 milljnir.
 • Eyrarrsarlistinn og tilnefningar til Eyrarrsarinnar vera lagar niur en ess sta veitt renn 750 sund krna hvatningarverlaun til nrri verkefna.
  Hvatningaverlaunin eru veitt verkefnum sem eru yngri en riggja ra en eru sannarlega nbreytni og/ea vibt vi lista- og menningarlf sns svis.

OPI FYRIR UMSKNIR
Opna hefur veri fyrir umsknir um Eyrarrsina 2021 og rennur umsknarfrestur t 26. aprl nstkomandi. Nnari upplsingar og hlekk umsknareyubla m finnahr.

Hef er fyrir v a veita verlaunin heimabygg sasta Eyrarrsarhafa og annig verur a fram. Verlaunaafhending fer n fram a vori sta febrar ur. ar sem heimildamyndahtin Skjaldborg hlaut viurkenninguna sast fer afhendingin fram Patreksfiri a essu sinni. Fr Eliza Reid, verndari Eyrarrsarinnar, afhendir verlaunin.


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389