Fara efni  

Frttir

Tilkynning um forval - Loka altbo

TILKYNNING UM FORVAL
LOKA ALTBO

VEGNA HNNUNAR OG BYGGINGAR SKRIFSTOFUHSNI FYRIR BYGGASTOFNUN SAURKRKI


FORVAL NR. 20430

Framkvmdassla rkisins, f.h. Byggastofnunar, hr eftir nefndur verkkaupi, auglsir eftir verktaka til a taka tt fyrirhuguu lokuu altboi vegna hnnunar og byggingar skrifstofuhsni Saurkrki. Hr er um a ra forval, ar sem tttakendur vera valdir me tilliti til hfni og reynslu. Leita er a verktaka, sem getur teki a sr a hanna og byggja skrifstofubygginguna, samkvmt forsgn, sem gefin verur t sar sem hluti tbosgagna.

Forvalsggnunum er tla a kynna umfang fyrirhugas altbos, tmatlun og krfur til vntanlegra bjenda. Gert er r fyrir a valdir vera allt a fimm verktakar til a taka tt vntanlegu altboi. altboinu verur vihaft tveggja umslaga kerfi, ar sem annars vegar vera gefin stig fyrir innsenda tillgu og hins vegar fyrir vertilbo. Gert er r fyrir a vgi essara tveggja tta veri 30% hnnun og 70% ver. eir umskjendur sem fyrir valinu vera, og skila framhaldi af v inn tillgum og tilboi hnnun og byggingu skrifstofubyggingarinnar samrmi vi tbosggn, munu f greiddar kr. 2.000.000 a vibttum virisaukaskatti fyrir tilbosgerina. Greisla til ess bjanda, sem sami verur vi um framkvmdina, er fyrsta greisla upp verksamning. Greisla verur innt af hendi egar tillgum og vertilboum hefur veri skila og au teljast gild.

Allur kostnaur vi tttku essu forvali er kostna og byrg tttakenda. Altbosggnin eru n vinnslu og v skilur verkkaupi sr rtt til a vkja einhverjum atrium fr kvum essara forvalsgagna vntanlegum altbosggnum. Hr er tt vi a upp getur komi nausyn minni httar algun ea run, en grunnforsendum og hugmyndafri verur ekki breytt.

Byggastofnun hefur vali l Sauarkrki fyrir bygginguna, Saurmri 2. Deiliskipulag er til fyrir lina og mun samykkt deiliskipulag vera hluti af skilyrum forvalinu. Fyrirhuga er a byggingin veri um 900 fermetrar. Tmatlun frumathugunar gerir r fyrir um 20 mnuum heildarframkvmdina, undirbning, tbo, hnnun og verkframkvmd. Fyrirhugu verklok eru ma 2018.

Forvalsggnin vera agengilega heimasu rkiskaupa www.rikiskaup.is, rijudaginn 4. oktber 2016.

Fyrirspurnir varandi forval nr. 20430 skulu sendar netfangi utbod@rikiskaup.is eigi sar en 11. oktber 2016, kl. 14:00. Fyrirspurnin skal merkt: tbosfulltri Rkiskaupa, forval nr. 20430. Fyrirspurnir og svr vi eim, samt hugsanlegum breytingum forvalsggnum, vera einungis birt vefsu Rkiskaupa, www.rikiskaup.is, eigi sar en 14. oktber 2016, kl. 14:00.

eir sem hafa huga a taka tt forvali essu skulu leggja fram tttkutilkynningu og ll nnur umbein ggn samkvmt leibeiningu forvalsggnum, lokuu umslagi til Rkiskaupa a Borgartni 7C, Reykjavk, annig merktu:

Rkiskaup
Forval nr. 20430
BYGGASTOFNUN FORVAL
Nafn byrgaraila umsknar (sj kafla 2.1 tttkutilkynning forvalsggnum)

Umsknum skal skila til Rkiskaupa fyrir kl. 14:00, rijudaginn 18. oktber 2016.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389