Fara í efni  

Fréttir

Fundir í samráđsvettvöngum landshlutanna

Í október hefur starfsfólk Byggđastofnunar og atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins fundađ međ samráđsvettvöngum fyrir sóknaráćtlanir landshlutanna um mótun byggđaáćtlunar 2017-2023. Á fundunum hefur stađa verksins veriđ kynnt, ađsendar tillögur og tillögur sem í vinnslu eru á Byggđastofnun. Síđan hafa fariđ fram umrćđur um áherslumál og tillögur fyrir byggđaáćtlunina. Glćrur sem Byggđastofnun hefur sýnt á fundunum má sjá á hér


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389