Fara í efni  

Fréttir

Áfram unniđ ađ verkefninu Raufarhöfn og framtíđinni á forsendum heimamanna

Áfram unniđ ađ verkefninu Raufarhöfn og framtíđinni á forsendum heimamanna
Frá íbúafundi á Raufarhöfn 12. janúar

Verkefniđ Raufarhöfn og framtíđin var fyrsta verkefniđ í Brothćttum byggđum og varđ fyrirmynd verkefnisins á landsvísu. Ţađ hófst á Raufarhöfn áriđ 2012 og íbúaţing var haldiđ í janúar 2013. Ţar sem nú er komiđ  á sjötta ár frá upphafi verkefnisins er tímabćrt fyrir Byggđastofnun ađ stíga út úr verkefninu, samkvćmt verklagi stofnunarinnar fyrir verkefniđ Brothćttar byggđir.

Raufarhöfn var viđ upphaf verkefnisins verst setta byggđarlag landsins međ tilliti til međal annars fćkkunar íbúa um rúm 51% á 14 árum, breytinga á aldurssamsetningu og fleiri ţátta sem Byggđastofnun hefur skilgreint sem mćlikvarđa á stöđu byggđarlaga. Byggđin á Raufarhöfn er enn í varnarbaráttu en í dag trónir hún ekki efst á umrćddum mćlikvörđum.

Framtíđarsýn fyrir Raufarhöfn samkvćmt verkefnisáćtlun er ţessi: Raufarhöfn er ţorp sem er byggt á tveimur megin atvinnugreinum, sjávarútvegi og ferđaţjónustu. Sérstađa ţess verđi jafnframt nýtt til ţess ađ lađa ađ frekari fjölbreytni  í atvinnustarfsemi sem höfđar til yngra fólks međ fjölţćtta menntun og bakgrunn. Ţorpinu er vel viđhaldiđ, húsnćđi í góđu ásigkomulagi og grunnmenntun og ţjónusta  í bođi.

Framtíđarsýnin hefur ekki rćst ađ fullu en tekin hafa veriđ markviss skref í ţá átt. Sem dćmi er Raufarhöfn međ samning viđ Byggđastofnun um aflaheimildir, styrkur frá Framkvćmdasjóđi ferđamannastađa hefur ţokađ Heimskautsgerđinu vel áfram í samstarfi viđ Norđurţing, fjölmörg hús hafa veriđ lagfćrđ í átaki húseigenda er Orkusjóđur styrkti og félagsstarf íbúa hefur eflst. Unniđ er ađ merkingum á Raufarhöfn og öđrum spennandi verkefnum. Einnig má nefna afar spennandi verkefni sem er Rannsóknastöđin Rif og ţađ erlenda samstarfsnet rannsóknastöđva sem hún tengist. Ţá er ótalinn einn helsti ávinningurinn, sem er vaxandi trú heimamanna á framtíđ samfélagsins og ýmis háttar framtak einkaađila í atvinnu- og mannlífi án beinnar ađkomu verkefnisins.

Silja Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri í verkefninu Raufarhöfn og framtíđin lćtur nú af störfum í verkefninu Brothćttum byggđum eftir kraftmikiđ og gott starf. Norđurţing, í samstarfi viđ Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, mun halda áfram varnar- og uppbyggingarstarfi á Raufarhöfn í samstarfi viđ íbúa og ráđinn verđur starfsmađur til ađ fylgja málum eftir. Stjórnvöld og stofnanir ţurfa engu ađ síđur í athöfnum sínum og ákvörđunum áfram ađ taka sérstakt tillit til byggđaáhrifa á Raufarhöfn líkt og í ţeim byggđarlögum sem áfram verđa ţátttakendur í Brothćttum byggđum. Framtíđ ţessara byggđarlaga rćđst ekki síst af ţví ađ allir leggist á eitt um ađ snúa vörn í sókn.

Byggđastofnun vill ađ síđustu ţakka Silju, verkefnisstjórnarfulltrúum, Norđurţingi, Atvinnuţróunarfélagi, Eyţingi og síđast en ekki síst, íbúum á Raufarhöfn, fyrir samstarfiđ í verkefninu. 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389