Fara efni  

Frttir

Opna fyrir umsknir um flutningsjfnunarstyrk

Opna hefur veri fyrir umsknir vegna flutningsjfnunarstyrks.

eir sem rtt hafa a skja um eru einstaklingar ea lgailar sem stunda framleislu vru sem fellur undir c-blk slensku atvinnugreinaflokunarinnar. arf flutningsvegalengd marka a vera a lgmarki 245 km fr framleislusta.

Sj nnar heimasu Byggastofnunar, https://www.byggdastofnun.is/is/flutningsjofnunarstyrkir

Lokafrestur til a skila inn umskn er 31. mars nk. Athugi a um lgbundna lokadagsetningu er a ra og v ekki teki vi umsknum sem skila er inn eftir ann tma.

Umsjnaaili verkefnisins hj Byggastofnun er Hrund Ptursdttir,hrund@byggdastofnun.is


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389