Fara efni  

Frttir

Hrsey er einstk og v felast tkifri

Hrsey er einstk og  v felast tkifri
Fr bafundi Hrsey

Til ess a efla bygg Hrsey arf a nta betur mikla srstu eyjarinnar, bi til markassetningar og nskpunar, en lka til ess a laa a nja ba. Mikilvgt er a stula a fjlbreytni atvinnulfi eynni auk ess a standa vr um innviina og alla grunnjnustu.

etta er meal ess sem fram kom bafundi rttahsinu Hrsey, mivikudaginn 9. mars sl. fundinn mttu um 40 bar og ar voru kynnt drg a ageratlun fyrir Hrsey sem unnin er undir formerkjum verkefnisins Brothttar byggir. Sasta sumar fkk Hrsey inngngu verkefni, en a er samstarfsverkefni Byggastofnunar, Akureyrarkaupstaar, Atvinnurunarflags Eyjafjarar og Eyings. Ageratlun verkefnisins byggir niurstum mlings um framt Hrseyjar, sem haldi var af hugahpi um framt Hrseyjar, ri 2013.

ageratluninni er sett fram framtarsn og rj meginmarkmi: Alaandi og agengilegt eyjasamflag, fjlbreytt atvinnulf og sterkir innviir. Undir hverju meginmarkmii eru svo starfsmarkmi, sem lta a msum strum sem smum mlum. Ageratlunin fkk gan hljmgrunn fundinum. fundinum fr einnig fram hpavinna, um vifangsefni sem bar stungu upp .

ar kom skrt fram hva bunum finnst mikilvgt a vinna betur me srstu og mynd eyjarinnar. Hrsey eru tengsl manns og nttru mjg sterk og bar eyjarinnar hafa oft veri framarlega egar kemur a umhverfismlum. essari mynd Hrseyjar sem nttruperlu felast einstk tkifri, sem nta til atvinnuskpunar og eflingar fyrir allt samflagi.

Standa tti betur a markassetningu Hrseyjar sem vnlegs bsetukosts, bi me auglsingum og bttri mynd. Halda arf betur lofti, kostum ess a ba Hrsey. Skoa arf hvort hgt s a laa fleira ungt flk til Hrseyjar, t.d. me frum leikskla auk ess a huga srstaklega a rfum eldri borgara. Nta m betur smina til ess a efla samflagi og styrkja.

Umhverfisml og umhira voru mrgum ofarlega huga. Bta m umgengni eynni og gera umhverfi og agengi betra. Merkingar og lsingu arf a laga og hanna t fr mynd Hrseyjar. Mikilvgt er a umhverfi sorpmttku og gma veri btt. Blasti vi hfnina arf a skilgreina betur og koma veg fyrir a rusl safnist fyrir opnum svum.

Hrsey br yfir eirri srstu a vera eina eyjasamflagi vi sland sem er mjg agengilegt fr landi. Samgnguml voru v mrgum ofarlega huga og srstaklega ferjusamgngurnar. Kalla var eftir samstillingu ferju og almenningssamganga uppi landi og bttri astu fyrir farega rskgssandi. H flutningsgjld hafa hamlandi hrif atvinnulf eynni. Athuga arf hvort raunhft s a hafa ferjuna gjaldfrjlsa og fjlga annig feraflki og jafnvel bum.

Margar hugmyndir eru uppi um eflingu atvinnulfs og nskpun. Fundarmenn voru sammla um a Hrsey miki inni egar kemur a ferajnustu og allri afreyingu fyrir feramenn. Efla arf samvinnu og gera Hrsey snilegri markassetningu. Srstaa Hrseyjar sem fangastaar tti a vera meginema ferajnustunni og tengjast annig heilbrigum lfsstl me herslu nttru eyjarinnar. Einnig komu fram hugmyndir um eflingu atvinnu svii fjarvinnslu og smsvrunar, framleislu afurum sem byggu hreinleika eyjarinnar og fleira.

bafundinum var vali nafn verkefni og var nafni ,,Hrsey; perla Eyjafjarar fyrir valinu. kjlfar fundarins mun verkefnisstjri og verkefnisstjrn laga ageratlunina a skilaboum fundarins og leggja hana san fram til samykktar hj sveitarflaginu. kjlfari verur markvisst unni a markmium verkefnisins. A ri linu verur aftur boi til bafundar ar sem liti verur yfir farinn veg, ageratlunin yfirfarin og betrumbtt og verkefnum til eflingar byggar Hrsey annig haldi fram me virkri tttku ba.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389