Fara í efni  

Ársfundur 2009

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn 20. maí 2009 ađ Hótel Reynihlíđ viđ Mývatn.  Á fundinum hélt Katrín Júlíusdóttir iđnađarráđherra ávarp, auk Örlygs Hnefils Jónssonar stjórnarformanns Byggđastofnunar og Ađalsteins Ţorsteinssonar forstjóra.

Ađ loknum rćđum ţeirra var haldin ráđstefna undir yfirskriftinni ,,Nýting orkuauđlinda til svćđisbundinnar uppbyggingar"  Erindin héldu Reinhard Reynisson, framkvćmdastjóri Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga, Helga Jónsdóttir, bćjarstjóri Fjarđabyggđar, Dr. Guđni A. Jóhannesson, orkumálastjóri og Svanfríđur Jónasdóttir, formađur verkefnisstjórnar Rammaáćtlunar um nýtingu vatnsorku og jarđvarma.  Fundarstjóri var Drífa Hjartardóttir, stjórnarmađur í Byggđastofnun.

Ađ loknum erindum svöruđu fyrirlesara spurningum úr sal.  Rúmlega 70 manns mćttu á fundinn og var salurinn á Hótel Reynihlíđ ţéttsetinn.

Erindi og kynningar má nálgast hér ađ neđan.

Ársskýrsla Byggđastofnunar 2008

Ávarp iđnađarráđherra.

Örlygur Hnefill Jónsson, rćđa formanns stjórnar Byggđastofnunar.                       

Ađalsteinn Ţorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggđastofnunar.(kynning)

Nýting orkuauđlinda til svćđisbundinnar uppbyggingar. 

Hvernig geta stađbundin stjórnvöld og sveitarstjórnir haft áhrif? Reinhard Reynisson, framkvćmdastjóri Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga.

Áhrif stórra verkefna á sviđi orkunýtingar á nćrsamfélagiđ og innviđi ţess.  Helga Jónsdóttir, bćjarstjóri Fjarđabyggđar.

Orkuauđlindirnar og nýting ţeirra, nýir orkugjafar. Dr. Guđni A. Jóhannesson, orkumálastjóri.

Starf Rammaáćtlunar um nýtingu vatnsorku og jarđvarma. Svanfríđur Jónasdóttir, formađur verkefnisstjórnar.

Myndir frá fundinum.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389