Fara í efni  

Fréttir

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn
Stjórn Rifs ásamt fylgdarliđi

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs ses var haldinn á Raufarhöfn miđvikudaginn 11. júní s.l. en stjórnina skipa eftirtaldir ađilar:

  • Ţorkell Lindberg Ţórarinsson forstöđumađur Náttúrustofu Norđausturlands - formađur stjórnar.
  • Embla Eir Oddsdóttir, forstöđumađur Norđurslóđanets Íslands en hún er fulltrúi Háskólans á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar – varaformađur stjórnar.
  • Starri Heiđmarsson fagsviđsstjóri og fulltrúi Náttúrufrćđistofnunar Íslands – ritari stjórnar.
  • Hlynur Óskarsson dósent og fulltrúi Landbúnađarháskóla Íslands og Háskóla Íslands.
  • Níels Árni Lund skrifstofustjóri og fulltrúi Norđurţings.

Fundurinn hófst á hádegisverđi á Hótel Norđurljósum en síđan var fundađ í gistiheimilinu Hreiđrinu, sem mun hýsa ađstöđu rannsóknastöđvarinnar til ađ byrja međ.

Í upphafi fundar afhentu Kristján Ţórhallur Halldórsson, starfsmađur Byggđastofnunar á Raufarhöfn og Ţorkell Lindberg stjórninni stađfesta skipulagsskrá stöđvarinnar og báru henni um leiđ góđar kveđjur  frá Ađalsteini Ţorsteinssyni, forstjóra Byggđastofnunar og Bergi Elíasi Ágústssyni bćjarstjóra Norđurţings, en Byggđastofnun, Náttúrustofan og Norđurţing eru stofnađilar stöđvarinnar.  Á fundinum var fariđ yfir nćstu skref varđandi starfsemi stöđvarinnar og var mikill hugur í stjórnarmönnum um ađ  gera veg rannsóknastöđvarinnar sem mestan og bestan. Samţykkt var ađ stöđin myndi gerast formlegur ađili ađ INTERACT (International Network for Terrestrial Research and Monitoring in the Artic) sem er alţjóđlegt net rannsóknastöđva á heimskautasvćđum, en í ţeirri ađild felast ýmis tćkifćri fyrir starfsemi og rekstur stöđvarinnar. Auk ţess lögđu stjórnarmenn áherslu á ađ stöđin verđi kynnt sem víđast ásamt ţví ađ henni verđi tryggt fjármagn til rekstrar nćstu árin. Til framtíđar er stefnt ađ ráđningu framkvćmdastjóra fyrir stöđina. Vonir standa til ađ vísindamenn muni nýta sér ađstöđu stöđvarinnar strax í sumar.

Ađ loknum fundi var fariđ í skođunarferđ um Melrakkasléttu undir leiđsögn heimamannanna Guđmundar Arnar Benediktssonar frá Kópaskeri og Níelsar Árna Lund.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389