Fara í efni  

Fréttir

Áfangaskil í byggđaţróunarverkefni á Raufarhöfn

Senn líđur ađ lokum starfstíma Kristjáns Ţ. Halldórssonar, sérstaks verkefnisstjóra Byggđastofnunar á Raufarhöfn, en ráđningartímabiliđ er til 30. júní n.k.  

Frá ţví ađ umrćđa um ţróunarverkefni Byggđastofnunar, Norđurţings, Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga, Háskólans á Akureyri og íbúa Raufarhafnar hófst, á vormánuđum 2012, hefur ýmislegt veriđ til umfjöllunar og árangur náđst í nokkrum málum en minni í öđrum.  Dćmi um árangur eru aukin umsvif í veiđum og vinnslu, stofnun Rannsóknastöđvarinnar Rifs, sem er ćtlađ ađ hvetja erlenda og innlenda vísindamenn til ađ rannsaka náttúru Melrakkasléttu, áfangi í uppbyggingu Heimskautsgerđis, vinna viđ mótun Raufarhafnar sem áfangastađar ferđamanna og sérstakt átak í orkusparandi ađgerđum.  Frumkvćđi íbúa í félagsstarfi hefur blómstrađ og ber sérstaklega ađ nefna öflugt starf eldri borgara í nýju Félagi eldriborgara Raufarhöfn (FER) og Íbúasamtök Raufarhafnar.  Enn fremur gott starf sjálfbođaliđa viđ uppsetningu og rekstur heimasíđu Raufarhafnar á vegum íbúasamtakanna, međ stuđningi Norđurţings.  Ofangreint, ásamt t.d. góđri samstöđu um ađ fegra umhverfi viđ sparkvöll og fl.  er  stór ţáttur í ađ efla og styrkja sjálfsmynd og ímynd samfélagsins á Raufarhöfn og ţađ er afar mikilvćgur liđur í ađ snúa vörn í sókn.

Einn helsti lćrdómurinn af verkefninu er ţó sá ađ ţađ er er ekki ađ vćnta viđsnúnings í möguleikum byggđarlags til ađ blómstra á einum degi eđa einu til tveimur árum.  Ţví er ţađ ásetningur ţeirra sem ađ verkefninu standa ađ móta framhald ţess á nćstu mánuđum og er ţađ jafnframt hluti af yfirstandandi vinnu Byggđastofnunar viđ ađ móta verklag er getur gagnast byggđarlögum sem ţurfa og vilja snúa vörn í sókn.  Verklagiđ hefur fram ađ ţessu í daglegu tali veriđ kallađ „Brothćttar byggđir“.

Kristján mun starfa áfram á Ţróunarsviđi Byggđastofnunar og verđur starfsstöđ hans á Kópaskeri.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389