Fréttir um Landstólpann
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
Landstólpinn
7 febrúar, 2017
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður í Miðgarði í Varmahlíð þriðjudaginn 25. apríl nk. verður í sjöunda sinn veitt viðurkenning undir heitinu „Landstólpinn – samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
Landstólpinn
9 mars, 2016
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 15. apríl nk. verður í sjötta sinn veitt viðurkenning undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
Vilborg Arnarsdóttir frá Súðavík hlaut Landstólpann 2015
Landstólpinn
13 apríl, 2015
Vilborg Arnarsdóttir frá Súðavík hlaut Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar, á ársfundi stofnunarinnar sem haldinn var í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag. Viðurkenningin var veitt Vilborgu vegna þess mikla starfs sem hún hefur lagt í gerð Raggagarðs, fjölskyldugarðs í Súðavík.
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans
Landstólpinn
26 febrúar, 2015
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Norðursigling á Húsavík hlýtur Landstólpann
Landstólpinn
28 apríl, 2014
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í dag í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Á fundinum var Norðursiglingu og Herði og Árna Sigurbjarnarsonum á Húsavík veittur Landstólpinn fyrir uppbyggingu hvalaskoðunar á Húsavík.
Lesa meira
Landstólpinn – samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar
Landstólpinn
20 mars, 2014
„Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“ er árleg viðurkenning sem Byggðastofnun veitir á ársfundi sínum og var það gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011. Þá hlaut Jón Jónsson þjóðfræðingur á Ströndum Landstólpann. Það er von okkar að viðurkenning sem þessi gefi jákvæða mynd af landsbyggðinni og af starfi stofnunarinnar. Viðurkenningin er hvatning og einskonar bjartsýnisverðlaun, því hugmynd að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Þórður Tómasson á Skógum er handhafi Landstólpans
Landstólpinn
8 apríl, 2013
Þórður Tómasson safnvörður og menningarfrömuður að Skógum undir Eyjafjöllum hlaut í dag, föstudaginn 5. apríl, Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar. Viðurkenningin var afhent á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Miðgarði í Skagafirði.
Lesa meira
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
Landstólpinn
7 mars, 2013
Óskað er eftir tilnefninum til Landstólpans, Samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar. Landstólpinn er árleg viðurkenning sem Byggðastofnun veitir á ársfundi sínum og var það gert í fyrsta sinn á ársfundi 2011.
Lesa meira
Örlygur Kristfinnsson hlýtur Landstólpann árið 2012
Landstólpinn
1 júní, 2012
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í dag var Örlygi Kristfinnssyni forstöðumanni Síldarminjasafnsins á Siglufirði afhentur Landstólpinn árið 2012.
Lesa meira
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
Landstólpinn
26 apríl, 2012
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn á Sauðárkróki í júní nk. Á fundinum verður í annað sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember