Fara í efni  

Fréttir

Óskađ eftir tillögum til Landstólpans 2019

Óskađ eftir tillögum til Landstólpans 2019
Afhending Landstólpans 2018

Landstólpinn, Samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, er viđurkenning sem Byggđastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viđurkenningin er hvatning, ţví hugmyndin ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.

Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtćki eđa hóp/verkefni á vegum fyrirtćkis eđa einstaklinga, fyrir framtak sem vakiđ hefur athygli á byggđamálum, landsbyggđinni í heild, eđa einhverju tilteknu byggđarlagi og ţannig aukiđ veg viđkomandi samfélags.

Hér međ er lýst eftir tillögum um handhafa Landstólpans 2019. Dómnefnd velur úr ţeim tillögum sem berast.

Hafa má í huga hvort viđkomandi hafi:

-          gefiđ jákvćđa mynd af landsbyggđinni eđa viđkomandi svćđi

-          aukiđ virkni íbúa eđa fengiđ ţá til beinnar ţátttöku í verkefninu

-          aukiđ samstöđu og jákvćđni íbúa

-          dregiđ ađ gesti međ verkefni eđa umfjöllun sinni

Ekki er nauđsynlegt ađ öllum ţessum atriđum sé fylgt eftir, heldur séu ţau höfđ til hliđsjónar. Nauđsynlegt er ađ rökstuđningur fylgi tilnefningunni.

Viđurkenningunni fylgir listmunur hannađur af íslenskum listamanni.

Tillögur sendist á netfangiđ: landstolpinn@byggdastofnun.is 

Nánari upplýsingar gefur Eva Pandora Baldursdóttir, s. 4555400. 

Frestur til ađ til ađ koma tillögum til skila rennur út föstudaginn 15. mars 2019


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389