Fara efni  

Frttir

Hrur Davsson Efri-Vk er handhafi Landstlpans 2017

Hrur Davsson Efri-Vk er handhafi Landstlpans 2017
Heri afhentur Landstlpinn

rsfundi Byggastofnunar sem haldinn var Migari Varmahl rijudaginn 25. aprl, var Landstlpinn, samflagsviurkenning Byggastofnunar, afhentur sjunda sinn. A essu sinni hlaut athafnamaurinn Hrur Davsson Efri-Vk Skaftrhreppi viurkenninguna.

Landstlpanum er tla a vekja athygli fjlbreyttu starfi sem fer fram va um land og jafnframt vekja jkva athygli starfi Byggastofnunar. Tilnefna m einstakling, fyrirtki, ea hpi/verkefni vegum fyrirtkis ea einstaklinga. Vikomandi skal hafa vaki jkva athygli landsbygginni, t.d. me tilteknu verkefni ea starfsemi, umfjllun ea ru og gti bi hafa vaki athygli byggamlum, landsbygginni heild, ea einhverju tilteknu byggarlagi og annig auki veg vikomandi samflags. Viurkenningin er hvatning, hugmynd a baki er a efla skapandi hugsun og bjartsni.

Heiti Landstlpinn er fengi r kvi Jnasar Hallgrmssonar, Aling hi nja (1840). Jnas segir bndann stlpa bsins og bi stlpa landsins, a sem landi treystir . Viurkenning Byggastofnunar er ekki bundin vi landbna ea sveitir landsins, merkingu bsins bndasamflagi 19. aldar er yfirfr ntmasamflagi, sem byggir mrgum stoum og stlpum. Landstlpinn var fyrst afhentur ri 2011.

Handhafar Landstlpans 2011-2016:

 • 2011: Jn Jnsson menningarfrmuur Strndum.
 • 2012: rlygur Kristfinnsson frumkvull menningarferajnustu og safnastarfi Siglufiri.
 • 2013: rur Tmasson safnvrur og frimaur Skgum undir Eyjafjllum.
 • 2014: Fyrirtki Norursigling Hsavk.
 • 2015: Vilborg Arnarsdttir fr Savk vegna uppbyggingar fjlskyldugars Savk.
 • 2016: Snghpurinn lftagerisbrur samt stjrnanda snum Stefni R. Gslasyni.

Viurkenningargripurinn r er leirskl, hnnu af Hllu sgeirsdttur leirlistakonu. Halla stundai nm Myndlistaskla Reykjavkur og framhaldsnm Bandarkjunum. Hn srhfir sig raku (japnsk leirger) og reykbrenndum leirmunum.

Tilnefningar til Landstlpans brust vsvegar a af landinu a venju, en alls voru 16 ailar tilnefndir. Niurstaa dmnefndar var s a veita hinum athafnasama frumkvli Heri Davssyni Efri-Vk Skaftrhreppi, Landstlpann 2017. Hann er vel a v kominn og dugnaur hans og drifkraftur er hvetjandi fyrir ara, sem samrmist vel eirri hugsun sem br a baki viurkenningunni.

r rkstuningi me tilnefningunni:

Hrur gerir a sem arir hafa ekki hugarflug til a framkvma. egar rf var orin knjandi dvalarheimili Skaftrhreppi su hann og kona hans Salme Ragnarsdttir um a koma dvalarheimili laggirnar og rku a nokkur r, ar til Klausturhlar uru a veruleika. Sgur segja a Klausturhlar hefu seint ori til ef ekki vri fyrir Hr (og Sall). Ljsleiari! Hva er a fyrir mann eins og Hr, tkifri til a kaupa plg og leggja fyrir fyrirtki sitt, Htel Laka, og bja rum a f gindin leiinni. Vatnsurr, hver bendir annan, enginn tekur af skari, allir vita hva arf a gera. Hrur fer af sta og veitir vatni. Rfur hafti. egar ungur maur vill hefja rekstur, astoa kumenn vandrum, og vantar bi hsni og lyftu. Hver er a annar en Hrur sem segir, g hlu sem g get rmt, blalyfta, kaupi hana. Hrur sr tkifri ar sem arir sj gn. Hann er talinn ofvirkur en sagt er a enginn hafi tapa honum.

Vi skum Heri til hamingju me Landstlpann.


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389