Fara í efni  

Fréttir

Hörđur Davíđsson í Efri-Vík er handhafi Landstólpans 2017

Hörđur Davíđsson í Efri-Vík er handhafi Landstólpans 2017
Herđi afhentur Landstólpinn

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var í Miđgarđi í Varmahlíđ ţriđjudaginn 25. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, afhentur í sjöunda sinn. Ađ ţessu sinni hlaut athafnamađurinn Hörđur Davíđsson í Efri-Vík í Skaftárhreppi viđurkenninguna.

Landstólpanum er ćtlađ ađ vekja athygli á fjölbreyttu starfi sem fer fram víđa um land og jafnframt vekja jákvćđa athygli á starfi Byggđastofnunar. Tilnefna má einstakling, fyrirtćki, eđa hópi/verkefni á vegum fyrirtćkis eđa einstaklinga. Viđkomandi skal hafa vakiđ jákvćđa athygli á landsbyggđinni, t.d. međ tilteknu verkefni eđa starfsemi, umfjöllun eđa öđru og gćti bćđi hafa vakiđ athygli á byggđamálum, landsbyggđinni í heild, eđa einhverju tilteknu byggđarlagi og ţannig aukiđ veg viđkomandi samfélags. Viđurkenningin er hvatning, hugmynd ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.

Heitiđ Landstólpinn er fengiđ úr kvćđi Jónasar Hallgrímssonar, Alţing hiđ nýja (1840). Jónas segir bóndann stólpa búsins og búiđ stólpa landsins, ţađ sem landiđ treystir á. Viđurkenning Byggđastofnunar er ţó ekki bundin viđ landbúnađ eđa sveitir landsins, merkingu búsins í bćndasamfélagi 19. aldar er yfirfćrđ á nútímasamfélagiđ, sem byggir á mörgum stođum og stólpum. Landstólpinn var fyrst afhentur áriđ 2011.

Handhafar Landstólpans 2011-2016:

  • 2011: Jón Jónsson menningarfrömuđur á Ströndum.
  • 2012: Örlygur Kristfinnsson frumkvöđull í menningarferđaţjónustu og safnastarfi á Siglufirđi.
  • 2013: Ţórđur Tómasson safnvörđur og frćđimađur á Skógum undir Eyjafjöllum.
  • 2014: Fyrirtćkiđ Norđursigling á Húsavík.
  • 2015: Vilborg Arnarsdóttir frá Súđavík vegna uppbyggingar fjölskyldugarđs á Súđavík.
  • 2016: Sönghópurinn Álftagerđisbrćđur ásamt stjórnanda sínum Stefáni R. Gíslasyni.

Viđurkenningargripurinn í ár er leirskál, hönnuđ af Höllu Ásgeirsdóttur leirlistakonu. Halla stundađi nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur og framhaldsnám í Bandaríkjunum. Hún sérhćfir sig í raku (japönsk leirgerđ) og reykbrenndum leirmunum.

Tilnefningar til Landstólpans bárust víđsvegar ađ af landinu ađ venju, en alls voru 16 ađilar tilnefndir. Niđurstađa dómnefndar varđ sú ađ veita hinum athafnasama frumkvöđli Herđi Davíđssyni í Efri-Vík í Skaftárhreppi, Landstólpann 2017. Hann er vel ađ ţví kominn og dugnađur hans og drifkraftur er hvetjandi fyrir ađra, sem samrýmist vel ţeirri hugsun sem býr ađ baki viđurkenningunni.

Úr rökstuđningi međ tilnefningunni:

Hörđur gerir ţađ sem ađrir hafa ekki hugarflug til ađ framkvćma. Ţegar ţörf var orđin knýjandi á dvalarheimili í Skaftárhreppi ţá sáu hann og kona hans Salóme Ragnarsdóttir um ađ koma dvalarheimili á laggirnar og ráku ţađ í nokkur ár, ţar til Klausturhólar urđu ađ veruleika. Sögur segja ađ Klausturhólar hefđu seint orđiđ til ef ekki vćri fyrir Hörđ (og Sallý). Ljósleiđari! Hvađ er ţađ fyrir mann eins og Hörđ, tćkifćri til ađ kaupa plóg og leggja fyrir fyrirtćkiđ sitt, Hótel Laka, og bjóđa öđrum ađ fá ţćgindin í leiđinni. Vatnsţurrđ, hver bendir á annan, enginn tekur af skariđ, allir vita hvađ ţarf ađ gera. Hörđur fer af stađ og veitir vatni. Rýfur haftiđ. Ţegar ungur mađur vill hefja rekstur, ađstođa ökumenn í vandrćđum, og vantar bćđi húsnćđi og lyftu. Hver er ţađ ţá annar en Hörđur sem segir, ég á hlöđu sem ég get rýmt, bílalyfta, kaupi hana. Hörđur sér tćkifćri ţar sem ađrir sjá ógn. Hann er talinn ofvirkur en sagt er ađ enginn hafi tapađ á honum.

Viđ óskum Herđi til hamingju međ Landstólpann.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389