Fara efni  

Frttir

Handhafi Landstlpans

Handhafi Landstlpans
Mara Plsdttir

Landstlpinn var afhentur ellefta sinn rsfundi Byggastofnunar sem haldinn var Varmalandi Borgarfiri ann 5. ma 2022 en hann var fyrst afhentur ri 2011. Landstlpann hafa hloti einstaklingar, fyrirtki og hpar sem ykja hafa skara fram r snum verkefnum og strfum.

r brust samtals tta tilnefningar vsvegar a af landinu. Niurstaa dmnefndar var s a veita Maru Plsdttur Landstlpann ri 2022.

Mara er eigandi a Hlinu, setri um sgu berklanna, sem stasett er a Kristnesi Eyjafjararsveit. Mara er jafnframt starfandi sklastjri Leiklistarskla Leikflags Akureyrar.

Mara var tilnefnd til samflagsverlaunanna vegna atorku sinnar og dugnaar vi a koma ft Hlinu. Me v hefur hnbjarga menningarminjum og sgum fr gltun. Hli geymir sgu eirra sem upplifu snum tma raunir vegna berklana. Safni er grarlega hrifamiki, einkum ljsi ess a a er stasett ar sem sagan tti sr sta. Berklahli Kristnesi var reist ri 1927 en ar dvldu fjlmargir einstaklingar sem smituust af berklum.

Mara setti upp leikverki Tring samstarfi vi Leikflag Akureyrar en a var snt Hlinu og var afar hrifark leiksning. Sningin var innblsin af sgum berklasjklinga sem dvldu Kristneshli runum 1930-1960 en notast var vi dagbkur og frsagnir sjklinga vi ger sningarinnar.

Afhending

a eru mikil vermti flgin v a sgunni hafi veri komi til skila me eim myndarskap sem sj m og upplifa Hlinu. Mara miklar akkir skildar fyrir a frumkvi, drifkraft og eljusemi sem hn hefur snt me v a koma essu tmabili sgu slendinga ann bning sem upplifa m sgusetrinu.

Mara hefur unni miki me ungu flki og tekur m.a. mti sklahpum sgusetrinu sem er eins og g vin Eyjafiri og gngu- og hjlafri vi ttbliskjarna. Hn hefur jafnframt veri hvatamaur a v a bja sklabrnum leikhs samstarfi vi mis fyrirtki svinu. ess m einnig geta a Mara er s sem stendur a baki Firingi Norurlandi en a er hfileikakeppni ungmenna grunnsklum Akureyrar og ngrennis. Firingur er a fyrirmynd Skrekks sem haldinn hefur veri Reykjavk og Skjlftans Suurlandi.

Viurkenningargripurinn r er hannaur af leirlistakonunni Margrti Jnsdttur Akureyri. Listmunurinn er formi nytjalistar, hvtur blmavasi sem jafnframt er kertastjaki, s honum sni hvolf, til hliar vi vasann er leirkla til skrauts.

Afhending


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389