Fara efni  

Frttir

Enskumlandi r Mrdalshrepp er handhafi Landstlpans ri 2024

Enskumlandi r  Mrdalshrepp er handhafi Landstlpans ri 2024
Fr fundi rsins

Viurkenningin var afhent rsfundi Byggastofnunar sem fram fr Bolungarvk og er etta rettnda sinn sem viurkenningin er veitt. Alls brust 65 tilnefningar til 26 einstaklinga/verkefna va af landinu.

bum Mrdalshrepp hefur fjlga hratt undanfarinn ratug og er fjlgunin a strum hluta borin uppi af innflytjendum en rmlega helmingur ba sveitarflaginu er af erlendu bergi brotinn. ri 2022 var enskumlandi r sett laggirnar Vk ljsi ess a fjldi erlendra ba kjrskr fjrfaldaist kjlfar breytinga kosningalgum. sta ess a hafa urft a ba stanum fimm r til a vera gjaldgeng sveitarstjrnarkosningum urfti eingngu a hafa bi ar rj r.

Ri skipa sj fulltruar af sex jernum, sem endurspeglar hi fjlbreytta samflag Vk en ar br flk af um 20 jernum. Vitkur ba vi rinu hafa veri gar og var strax mikill hugi fyrir v a sitja rinu. Hugmyndinni a rinu var komi t umruna fyrir kosningar, haldnir fundir ensku og kosningaefni gefi t ensku og slensku.

Mikilvgt a allir hafi jfn tkifri a kvaranatku

Einar Freyr Elnarson sveitarstjri Mrdalshrepp segir a eftir essar breytingar hafi tilfinningin veri s a str hluti samflagins vri raun frekar afskiptur og hefi hvorki rdd n tkifri til a koma snum hugmyndum framfri og taka raunverulega tt stefnumtunum og kvrunum. ,,Vi erum me fjlmennan hp erlendra ba sem greia fulla skatta til samflagsins og hafa rtt til a kjsa til sveitarstjrna. Skum astna hafa ekki allir smu tkifri til ess a lra slensku ljsi ess a enska er randi tunguml ferajnustu sem er okkar strsta atvinnugrein. Okkur tti mikilvgt jafnrttisml a allir bar hefu raunveruleg tkifri til ess a eiga akomu a stefnumtun og kvaranatku og enskumlandi ri er liur v segir Einar Freyr.

Hann segir a annig s tryggt a nir bar fi sitt plss og geti ntt sna rdd. Markmii var annig alltaf a leyfa rddum allra ba a heyrast, en a er lkt hvernig sveitarflg nlgast etta mlefni. a er skipa pltskt etta r og greitt fyrir setu fundum sama htt og rum rum. Vi vildum taka essu alvarlega og ekki missa etta einhvers konar krttverkefni segir Einar Freyr og btir vi etta er vissulega runarverkefni, vi erumenn a mta verksvii og mlefni. Ri ber byrg mlefnum nrra ba sveitarflaginu en vi vildum ekki afmarka etta of miki byrjun.

Aukin frsla til nrra ba

Lg hefur veri ahersla a a auka frslu til erlendra ibua fr msum stofnunum svo sem Almannavrnum, HSU og frsluneti Suurlands til a mila fram eirri ekkingu. Einar segir a mikil hersla hafi veri lg a n utan um hversu miki bar af erlendum uppruna ekkja til eirrar jnustu sem sveitarflagi veitir, og eir eigi rtt sem bar sveitarflagins.

a hefur veri skemmtilegt a sj hvaa hrif essar breytingar kjrskrnni hafa haft, allt einu var t.d. n lkamsrkt ori hitaml samflaginu, eitthva sem ur hafi ekki veri ofarlega umrunni en me tilkomu fjlbreytts og stkkandi hps aldrinum 20-40 ra komi krfur um kvena jnustu sem hafi kannski ekki veri rddar ur. Enskumlandi ri astoi annig vi a sem flestir bar sveitarflagsins geti haft hrif jnustu sem veri er a veita. Einar Freyr telur a vel hafi tekist til essu verkefni.

Fannst g loks tilheyra

Tomasz Chochołowicz formaur rsins tekur i sama streng. Hann sagist fyrstu ekki hafa tra v hversu mikla herslu tti a leggja stofnun ess. g var sm tma a tta mig v a Einari og rum sveitarstjrn vri flasta alvara me stofnun rsins. g var binn a ba Vk tta r en fannst g aldrei tilheyra a fullu ea geta haft einhver hrif samflagi. a er frbrt a arna s kominn vettvangur fyrir ba af erlendum uppruna til a hafa hrif innan stjrnsslunnar og geta komi snum hugmyndum framfri.

Tomasz segir a hafa skipt skpum a sveitarstjrinn og sveitarstjrnin ll hafi teki virkan tt fr upphafi. Einar mtir alla fundi rsins og segir okkur frttir fr strfum sveitarstjrnar. Vi getum mti deilt me honum hvernig umran er samflaginu, hva brenni helst eim bum sem vi erum samskiptum vi vi a er mjg mikilvgt a geta tala svona beint saman.

v fleiri raddir, v betra

Tomasz segir a me vilja gert a hafa mrg jerni innan rsins. annig gefi ri ga mynd af bum Mrdalshrepps. a er mikil bavelta Vk og ngrenni, algengt a flk komi og vinni 3-4 mnui og s svo fari aftur. essu eru Einar og Tomasz sammla um a urfi a breyta. Tomasz segir a nir bar af erlendum uppruna fi sent brf inn um lguna, nokkurs konar mttkubrf. brfinu m finna msan frleik varandi bsetu slandi, svo sem hvernig skja eigi um kennitlu, skattaupplsingar og nnur atrii sem ri telur a gagnlegt s fyrir nja ba a vita sem fyrst. etta eru upplsingar sem auka lfsgi flks njum sta, eitthva sem allir urfa a vita. Vi erum lti samflag sem stkkar hratt og urfum allar hendur dekk. a er ess vegna grarlega mikilvgt a nir bar alagist samflaginu sem best. Segir Tomasz Chochołowicz a lokum.

Fr afhendingu Landstlpans 2024, Andri r rnason srfringur hj Byggastofnun, Einar Freyr Elnarson sveitarstjri Mrdalshrepps, Lara lafsson og Hilary Jane Tricker fr enskumlandi ri Mrdalshrepps.

Landstlpann hafa hloti einstaklingar, fyrirtki og hpar sem ykja hafa skara fram r verkefnum snum og strfum. Markmi me Landstlpanum er a efla skapandi hugsun og bjartsni og er viurkenningin v hugsu sem nokkurs konar hvatningar- og bjartsnisverlaun.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389