Fara í efni  

Fréttir

AVS rannsóknasjóđur í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóđur hefur ađ markmiđi ađ styrkja verkefni, sem stuđla ađ auknu verđmćti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishćfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóđurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni međ ţetta ađ markmiđi.  Skilafrestur umsókna er til kl. 20, 1. desember 2015. Umsóknum ber ađ skila rafrćnt á netfangiđ avs@byggdastofnun.is og bréflega á póstfangiđ Byggđastofnun, v/AVS rannsóknasjóđur í sjávarútvegi, Ártorgi 1, 550 Sauđárkrókur. Vakin er athygli á ţví ađ umsóknum ţarf bćđi ađ skila rafrćnt og bréflega.

Styrkir sem sjóđurinn veitir falla undir tvo flokka: 

a. Styrkir til rannsókna- og ţróunarverkefna 
Styrkir til afmarkađra rannsókna- og/eđa ţróunarverkefna, sem falla ađ markmiđum sjóđsins.  Veittur er styrkur til eins árs í senn og skal í umsókn gera grein fyrir verkţáttum og fjármögnun. Hver styrkur getur numiđ allt ađ átta milljónum króna. Hćgt er ađ sćkja um styrki til umfangsmeiri verkefna (framhaldsverkefna), sem unnin eru á lengri tíma, eđa allt ađ ţremur árum, en sćkja ţarf um styrk á hverju ári. Hafi verkefniđ áđur veriđ styrkt, ţarf ađ gera grein fyrir framvindu ţess áđur en styrkumsókn er afgreidd.

b. Smá- eđa forverkefni
Hćgt er ađ sćkja um styrki til smćrri verkefna eđa til ađ undirbúa stćrri verkefni á sviđi rannsókna og/eđa ţróunar.  Styrkupphćđ er allt ađ einni milljón króna og skal verkefniđ unniđ innan tólf mánađa.  Um alla styrki gildir ađ framlag sjóđsins má ekki fara fram yfir 50% af heildarkostnađi og sjóđurinn tekur ekki ţátt í ađ styrkja fjárfestingar.  

Nánari upplýsingar og umsóknarblađ er ađ finna á heimasíđu sjóđsins www.avs.is.  

AVS rannsóknasjóđur í sjávarútvegi starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389