Fara í efni  

Fréttir

Lýđfrćđilegar breytingar - hvernig bregđast Norđurlöndin viđ?

Nordregio hefur tekiđ saman skýrslu (working paper 1:2015) undir heitinu "Adapting to, or mitigating demographic change?" Í skýrslunni fara skýrsluhöfundar yfir helstu ađgerđir og stefnur sem einstök ríki á Norđurlöndum hafa mótađ til ađ bregđast viđ brottflutningi fólks af strálbýlli svćđum til stćrri bćja og borga og ţví ađ ţessi samfélög eru ađ eldast. Fólki fćkkar á vinnumarkađi ţar sem yngri kynslóđirnar eru ekki nógu fjölmennar til ađ fylla skarđ ţeirra sem fara á eftirlaun. Ţađ aftur leiđir til ţess ađ ţađ er erfitt ađ veita ýmsa velferđarţjónustu. 

Höfunar skýrslurnnar eru ţćr Lisa Hörnström, Liisa Perjo, Ingrid HG Johnsen og Anna Karlsdóttir. 

Skýrsluna má nálgast á vefslóđinni http://www.nordregio.se/Publications/Publications-2015/Adapting-to-or-mitigating-demographic-change/

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389