Fara í efni  

Fréttir

Verkefnastjóri ráđinn í Hrísey og Grímsey

Verkefnastjóri ráđinn í Hrísey og Grímsey
Helga Íris

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur veriđ ráđin verkefnisstjóri brothćttra byggđa fyrir Hrísey og Grímsey. Helga Íris var valin úr hópi margra hćfra umsćkjenda, en alls sóttu 13 um starfiđ.  Helga Íris er 37 ára, fćdd og uppalin á Dalvík. Hún er stúdent frá MA, lauk BSc prófi í umhverfisskipulagi frá Landbúnađarháskóla Íslands á Hvanneyri áriđ 2011 og stefnir á ađ ljúka meistaragráđu í skipulagsfrćđi frá sama skóla um nćstu áramót. Helga Íris er búsett á Dalvík en mun hafa ađstöđu á skrifstofu sveitarfélagsins í Hrísey. Helga hefur margskonar starfsreynslu sem nýtist henni í nýju starfi. Hún vann međal annars á umhverfissviđi Dalvíkurbyggđar í fimm ár og hefur reynslu af stjórnsýslunni og ţví ađ stjórna verkefnum sem ólíkir ađilar koma ađ. Helga er sérstök áhugamanneskja um íbúalýđrćđi og tćkifćri fólks til ţess ađ hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389