Fara efni  

Frttir

Verkefnastjri rinn Hrsey og Grmsey

Verkefnastjri rinn  Hrsey og Grmsey
Helga ris

Helga ris Inglfsdttir hefur veri rin verkefnisstjri brothttra bygga fyrir Hrsey og Grmsey. Helga ris var valin r hpi margra hfra umskjenda, en alls sttu 13 um starfi. Helga ris er 37 ra, fdd og uppalin Dalvk. Hn er stdent fr MA, lauk BSc prfi umhverfisskipulagi fr Landbnaarhskla slands Hvanneyri ri 2011 og stefnir a ljka meistaragru skipulagsfri fr sama skla um nstu ramt. Helga ris er bsett Dalvk en mun hafa astu skrifstofu sveitarflagsins Hrsey. Helga hefur margskonar starfsreynslu sem ntist henni nju starfi. Hn vann meal annars umhverfissvii Dalvkurbyggar fimm r og hefur reynslu af stjrnsslunni og v a stjrna verkefnum sem lkir ailar koma a. Helga er srstk hugamanneskja um balri og tkifri flks til ess a hafa hrif samflag sitt og umhverfi.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389