Fara í efni  

Fréttir

NPA: Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 (áđur NPP)

Norđurslóđaáćtlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. ţriggja ađildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar, Noregur Svíţjóđ, Finnland, Írland, Norđur-Írland og Skotland.

NPA  óskar núna ađeins eftir styrkumsóknum sem falla undir áherslur 3 og 4:

3.  Verkefni sem hlúa ađ og efla orkuöryggi samfélaga á norđurslóđum,  hvetja til orkusparnađar eđa notkun endurnýjanlegra orkugjafa.

4.  Verkefni sem vernda, ţróa og koma á framfćri menningarlegri og náttúrlegri arfleiđ.

Nánari upplýsingar um áherslur á ţriđja umsóknarfresti er ađ finna hér 

Hámarksstćrđ verkefna er 2 milljónir evra og er styrkur háđur a.m.k. 40% mótframlagi umsóknarađila en styrkur til fyrirtćkis er háđur a.m.k. 50% mótframlagi. 

Mikilvćgt er ađ verkefnin skili af sér afurđ, vöru og/eđa ţjónustu sem eflir atvinnulíf, búsetu og/eđa eykur öryggi íbúa á norđurslóđum.

Á heimasíđu NPA www.interreg-npa.eu er ađ finna umsóknargögn og leiđbeiningar  undir valtakanum ,,For Applicants“ ,, Third Calls“

Senda á umsóknina rafrćnt eigi síđar en á miđnćtti 30. nóvember n.k. á Kaupmannahafnartíma.

A How to Apply Seminar verđur haldiđ í Kaupmannahöfn 20. október n.k.

Nánari upplýsingar og ráđgjöf má fá hjá tengiliđi NPA á Íslandi sem er Sigríđur Elín Ţórđardóttir, Byggđastofnun sími 455 5400 og netfang sigridur@byggdastofnun.is  


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389