Fara í efni  

Fréttir

Northern Periphery and Arctic 2014-2020

Meginmarkmiđ Norđurslóđaáćtlunar er ađ stuđla ađ bćttu atvinnu- og efnahagslífi og ađ eflingu búsetuţátta međ fjölţjóđlegu samstarfi. Áherslur áćtlunarinnar eru á nýsköpun, frumkvöđlastarfsemi, endurnýjanlega orkagjafa og orkusparnađ, verndun náttúru og menningar og hagkvćma nýtingu auđlinda á norđurslóđum. Ţátttakendur geta m.a. veriđ fyrirtćki, sveitarfélög, ríkistofnanir, atvinnuţróunarfélög, mennta- og rannsóknarstofnanir og frjáls félagasamtök.

Áćtlunin er samkeppnissjóđur sem rekin er á svipuđum forsendum og rannsóknaáćtlanir innan EES-samningsins, ţar sem umsóknir keppa í gćđum um ţađ fjármagn sem er til ráđstöfunar. Umsóknir eru metnar af sérfrćđinefndum í öllum ađildarlöndunum og er stuđningur háđur a.m.k. 40% mótframlagi umsóknarađila hvađ íslenska ţátttöku varđar. Mikilvćgt er ađ verkefnin skili af sér afurđ, vöru og/eđa ţjónustu sem er til ţess fallin ađ bćta atvinnulíf, búsetu og/eđa auka öryggi íbúa á norđurslóđum. 

Heildarframlag Íslands til áćtlunarinnar árin 2014-2020 eru 1,8 milljónir evra eđa um 40 milljónir íslenskra króna á ári og er íslensk verkefnaţátttaka eingöngu styrkt međ ţví fjármagni.  Samstarfslöndin auk Íslands eru Finnland, Svíţjóđ, Skotland, Írland, Norđur-Írland, Noregur, Grćnland og Fćreyjar. Heildarfjármagn áćtlunarinnar er um 9,3 milljarđar íslenskra króna.

Styrkur til íslenskra ţátttakenda getur veriđ allt ađ 60% af heildarkostnađi verkefnis. 

  • Ađalverkefni: Hámarksstćrđ verkefnins er 2 milljónir evra. Ţátttakendur verđa ađ vera a.m.k. ţrír og ţar af einn frá evrópusambandslandi.   
  • Forverkefni: Hámarksstćrđ er 45 ţúsund evrur. Ađ minnsta kosti tveir umsćkjendur. 

Almenna kynningu á Norđurslóđaáćtluninni má nálgast hér.

Opnađ verđur fyrir umsóknir í lok september 2014 og er reiknađ er međ ađ ný verkefni geti hafist í byrjun janúar 2015. Áhugasömum er bent á ađ skrá sig á póstlista Byggđastofnunar www.byggdastofnun.is Frekari upplýsingar verđa birtar á heimasíđunni og í fjölmiđlum ţegar nćr dregur m.a. um forgangsverkefni og umsóknarfrest. 

Norđurslóđaáćtlunin heyrir undir atvinnu- og nýsköpunarráđuneyti en Byggđastofnun rekur landsskrifstofuna á Íslandi. Hluverk landstengiliđs er ađ ađstođa umsćkjendur viđ leit af samstarfsađilum, formetur umsóknir fyrir stjórn NPA og vinnur í nánu samstarfi viđ starfsfólk skrifstofu Norđurslóđaáćtlunarinnar í Kaupmannahöfn og ađra landstengiliđi. Á heimasíđu áćtlunarinnarwww.northernperiphery.eu er hćgt ađ nálgast allar nauđsynlegar upplýsingar.

Tengiliđur áćtlunarinnar er Sigríđur Elín Ţórđardóttir, sérfrćđingur á ţróunarsviđi Byggđastofnunar.  Netfang: sigridur@byggdastofnun.is

Ţátttaka Íslendinga í NPP verkefnumEins og sjá má á myndinni hér til hliđar ţá tóku íslenskir ađilar ţátt í 22 ađalverkefnum af 47, eđa í 46% verkefna á tímabilinu 2007-2013. Athyglisvert er ađ skođa ţátttöku Íslendinga í samanburđi viđ ţátttöku annarra ríkja. Ísland er í fjórđa sćti hvađ varđar ţátttöku í verkefnum. Ef ţátttaka í ćtluninni er mćlikvarđi á árangur, er hann góđur.

Listi yfir ađalverkefni međ íslenskri ţátttöku 2007-2013 – nánari upplýsingar eru á heimasíđum verkefnanna.

The Sea as Our Neighbour: Sustainable Adaption to Climate Change in Coastal Communities and Habitats on Europe‘s Northern Periphery – Coast Adapt.  coastadapt.org

Samstarfsverkefni Íslands, Norđur Írlands, Írlands, Skotlands og Noregs ţar sem Háskóli Íslands, Sveitarfélagiđ Árborg og Mýrdalshreppur eru ţátttakendur en međal tengdra ađila eru Siglingastofnun, Veđurstofa Íslands, Samtök sveitarfélaga og Skipulagsstofnun.

The cooperation for safety in sparsely populated areas - Co-Safe.  cosafe.eu

Samstarfsverkefni Íslands, Svíţjóđar, Finnlands, Skotlands og Grćnlands. Íslenskir ţátttakendur eru Fjórđungssjúkrahúsiđ á Akureyri og Sjúkraflutningaskólinn í samstarfi viđ fjölmarga innlenda ađila. 

Economuseum Northern Europe. economusee.no

Samstarfsverkefni Íslands, Fćreyja, Norđur Írlands, Írlands, Noregs og Kanada. Íslenskir ţátttakendur eru Nýsköpunarmiđstöđ Íslands á Höfn Hornafirđi og Frćđslunet Austurlands. Framhaldsverkefniđ Craft International.  economusee.eu

NEED, Northern Environment Education Development. uef.fi/need 

Samstarfsverkefni  Íslands, Finnlands, Noregs og Írlands. Íslenskir ţátttakendur eru Frćđasetur Háskóla Íslands í Höfn Hornafirđi, Háskólasetriđ á Húsavík, Ţjóđgarđurinn Jökulsárgljúfrum, Ţróunarfélag Austurlands, Kirkjubćjarstofa, Ţjóđgarđurinn Skaftafell og sveitarfélögin Hornafjörđur, Skaftárhreppur, Fljótsdalshérađ og Norđurţing.

Sustainable Aquaculture of Arctic charr - Northcharr. northcharr.eu

Samstarfsverkefni Íslands, Svíţjóđar og Noregs. Íslenskir ţátttakendur eru Hólalax ehf, Rifós ehf, Íslandsbleikja ehf, Silfurstjarnan ehf, Klausturbleikja ehf, Skagafjarđarveitur, FISK-Seafood, Akvaplan-Niva  og Matís.

New Plants for the Northern Periphery Market. northernplants.net

Samstarfsverkefni Svíţjóđar, Finnlands, Skotlands og Íslands. Íslenskir ţátttakendur eru Landbúnađarháskólinn Hvanneyri  í samstarfi viđ garđyrkjustöđvar og fyrirtćki.

North Hunt, Sustainable Hunting Tourism. north-hunt.org

Samstarfsverkefni  Íslands, Finnlands, Svíţjóđar, Skotlands og Kanada. Íslenskir ţátttakendur eru Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri, Rannsóknasetur ferđaţjónustunnar og Veiđistjórnarsviđ Umhverfisstofnunar.

Opportunities for Community through Energy Storage - OCTES. octesnpp.com

Samstarfsverkefni Skotlands, Finnlands, Norđur Írlands og Grćnland. Íslenskir ţátttakendur eru Orkustofnun, Háskóli Íslands, Vestmannaeyjabćr og HS orka.

Our Life as Elderly- implementation - OLEII. ourfuture.eu

Samstarfsverkefni Íslands, Svíţjóđar, Noregs og Fćreyja. Íslenskir ţátttakendur eru Akureyrarbćr, Hafnarfjarđarbćr og Heilbrigđisstofnun Suđausturlands.

Solutions for competitive pellet production in medium size enterprises – PELLETime.  pelletime.fi

Samstarfsverkefni  Íslands, Finnlands og Skotlands. Íslenskir ţátttakendur eru Hérađsskógar, Austurlandsskógar og Skógrćkt ríkisins.

Recruitment and Retention of Healt Care Providers and Public Sector Workers in Remote Rural Areas – Recruit and Retain. recruitanretain.eu

Samstarfsverkefni Íslands, Skotlands,Grćnlands, Noregs, Svíţjóđar, Kanada og Norđur-Írlands.  Íslenskir ţátttakandinn er Fjórđungssjúkrahúsiđ á Akureyri.

Retail in Rural Regions. rrr-project.net

Samstarfsverkefni Íslands, Írlands, Fćreyja, og Skotlands ţar sem Rannsóknarsetur verslunarinnar Háskólanum Bifröst er ţátttakandi í samstarfi viđ verslanir, Samtök verslunar, sveitarfélög og atvinnuţróunarfélög.

Rural Innovation and Business Systems – RIBS. ruralinnovation.eu

Samstarfsverkefni Skotlands, Svíţjóđar, Finnlands, Írlands og Íslands.  Íslenskir ţáttakendur eru Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – SSV ráđgjöf og Vaxtarsamningur Vesturlands.

Roadex Network Implementing Accessibility. roadex.org

Samstarfsverkefni Svíţjóđar, Finnlands, Skotlands, Írlands, Svíţjóđar, Íslands, Grćnlands, Noregs og Kanada. Íslenskur ţátttakandi er Vegagerđ ríkisins í samstarfi  viđ verkfrćđistofur.

Rural Transport Solutions. – RTS. rtsnpp.eu

Samstarfsverkefni Svíţjóđar, Finnlands, Skotlands og Íslands. Íslenskir ţátttakendur eru Ţróunarstofa Austurlands og Fjarđabyggđ í samstarfi viđ Vegagerđina.

Social Enterprises in Community Renewable Energy. SECRE secre.eu

Samstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Norđur-Írlands, Írlands, Skotlands, Svíţjóđar, Noregs og Grćnlands.  Íslenski ţátttakandinn er Nýsköpunarmiđstöđ Íslands.

Small Craft Emergency Response and Survival Training for Arctic Conditions. SMACS. smacs-project.eu

Samstarfsverkefni Íslands, Írlands, Skotlands, Svíţjóđar og Noregs. Íslenski ţátttakandinn er Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg.

Solutions for Microgeneration to Allow Energy Saving Technology - SMALLEST. smallestnpp.eu 

Samstarfsverkefni Skotlands, Finnlands, Norđur Írlands, Fćreyja, Svíţjóđar, Íslands og Grćnlands. Íslenski ţátttakandinn er Ţróunarstofa Austurlands í samstarfi viđ fjölmarga ađila innan orkugeirans.

Snow, Ice and Avalanche applications – SNAPS. snaps-project.eu

Samstarfsverkefni Svíţjóđar, Finnlands, Noregs og Íslands. Íslenski ţátttakandinn er Veđurstofa Íslands í samstarfi viđ Fjórđungssamband Vestfjarđa, Vegagerđ ríkisins og Almannavarnanefnd Ísafjarđar og Vegsýn ehf.

Sustainable Transport in Rural Tourism Areas – Trans Tourism. transtourism.eu

Samstarfsverkefni Svíţjóđar, Skotlands, Norđur Írlands,  Írlands  og Íslands. Íslenski ţátttakandinn er Ţróunarstofa Austurlands í samstarfi viđ samgöngu- og ferđaţjónustuađila.

Tourist Guide for Northern Periphery  – TG4NP. tg4np.eu

Samstarfsverkefni Svíţjóđar, Norđur Írlands, Írlands, Finnlands, Svíţjóđar, Noregs, Grćnlands og  Íslands. Íslenski ţátttakandinn er Rannsóknarsetur verslunarinnar áBifröst í samstarfi viđ ţjónustuađila í verslun, ferđaţjónustu og fjarskiptum.

The THING Project – Thing sites International Networking Group.  THING. thingproject.eu 

Samstarfsverkefni Noregs, Íslands, Skotlands og Fćreyja.  Íslenski ţátttakandinn er Ţjóđgarđurinn Ţingvöllum í samstarfi viđ tengda ađila.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389