Fara efni  

Frttir

Samanburur orkukostnai heimila nokkrum stum

Samanburur  orkukostnai heimila  nokkrum stum
Samanburur orkukostnai

Byggastofnun hefur fengi Orkustofnun til a reikna t kostna vi raforkunotkun og hsahitun smu fasteigninni nokkrum ttblisstum og nokkrum stum dreifbli rsgrundvelli. Vimiunareignin er einblishs sem er 161,1 m2 a grunnfleti og 351m3. Gjldin eru reiknu t samkvmt gjaldskr ann 1. aprl 2014.

Vi treikninga essa er almenn notkun og fastagjald teki saman annarsvegar og hitunarkostnaur hinsvegar.

Af eim stum sem skoair voru reynist rafmagnsver hst hj notendum RARIK dreifbli kr. 102.537. ttbli er rafmagnsver hst orkuveitusvi RARIK kr. 78.498. Lgst er rafmagnsveri Akureyri kr. 67.859. Hsta ver dreifbli er 51% hrra en lgsta ver ttbli. ttbli er hsta ver 16% hrra en lgsta ver.

egar kemur a hshitunarkostnainum er munurinn llu meiri. ar er hsti kyndingarkostnaurinn orkuveitusvi RARIK dreifbli og Orkubi Vestfjara dreifbli kr. 204.817. ttbli er kostnaurinn hstur dreifiveitusvi OV ar sem rafmagnshitun er vi li s.s. Hlmavk kr. 195.092 og dreifiveitusvi RARIK s.s. Grundarfiri, Neskaupsta og Vopnafiri kr. 192.965. Lgsti hshitunarkostnaurinn er Saurkrki kr. 83.857. Hsta ver dreifbli er 144% hrra en lgsta ver ttbli. ttbli er hsta ver 133% hrra en lgsta ver.

Ef horft er til heildarkostnaar er kostnaurinn hstur dreifbli orkuveitusvi RARIK kr. 307.354. Heildarkostnaur ttbli er hstur dreifiveitusvi OV s.s. Hlmavk kr. 272.329 og dreifiveitusvi RARIK s.s. Grundarfiri, Neskaupsta og Vopnafiri kr. 271.463. Lgstur er heildarkostnaurinn Akureyri kr. 158.774. Hsta ver dreifbli er v 94% hrra en lgsta ver ttbli. ttbli er hsta ver 72% hrra en lgsta ver.

Hafa ber huga a nokkrum stum er veittur afslttur af gjaldaskr hitaveitu ar sem ekki er hgt a tryggja lgmarkshita vatns til notanda.

Nnari upplsingar veitir Snorri Bjrn Sigursson, forstumaur runarsvis Byggastofnunar, snorri@byggdastofnun.is

Samanburur - TlurTil baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389