Fara í efni  

Fréttir

Samanburđur á orkukostnađi heimila á nokkrum stöđum

Samanburđur á orkukostnađi heimila á nokkrum stöđum
Samanburđur á orkukostnađi

Byggđastofnun hefur fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ viđ raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og 351m3.  Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. apríl 2014.

Viđ útreikninga ţessa er almenn notkun og fastagjald tekiđ saman annarsvegar og hitunarkostnađur hinsvegar.

Af ţeim stöđum sem skođađir voru reynist rafmagnsverđ hćst hjá notendum RARIK í dreifbýli kr. 102.537. Í ţéttbýli er rafmagnsverđ hćst á orkuveitusvćđi RARIK kr. 78.498. Lćgst er rafmagnsverđiđ á Akureyri kr. 67.859. Hćsta verđ í dreifbýli er 51% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli. Í ţéttbýli er hćsta verđ 16% hćrra en lćgsta verđ.

Ţegar kemur ađ húshitunarkostnađinum er munurinn öllu meiri. Ţar er hćsti kyndingarkostnađurinn á orkuveitusvćđi RARIK í dreifbýli og Orkubúi Vestfjarđa í dreifbýli kr. 204.817. Í ţéttbýli er kostnađurinn hćstur á dreifiveitusvćđi OV ţar sem rafmagnshitun er viđ lýđi s.s. Hólmavík kr. 195.092 og dreifiveitusvćđi RARIK s.s. í Grundarfirđi, Neskaupstađ og Vopnafirđi kr. 192.965. Lćgsti húshitunarkostnađurinn er á Sauđárkróki kr. 83.857. Hćsta verđ í dreifbýli er 144% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli. Í ţéttbýli er hćsta verđ 133% hćrra en lćgsta verđ.

Ef horft er til heildarkostnađar ţá er kostnađurinn hćstur í dreifbýli á orkuveitusvćđi RARIK kr. 307.354. Heildarkostnađur í ţéttbýli er hćstur á dreifiveitusvćđi OV s.s. á Hólmavík kr. 272.329 og dreifiveitusvćđi RARIK s.s. í  Grundarfirđi, Neskaupstađ og Vopnafirđi kr. 271.463. Lćgstur er heildarkostnađurinn á Akureyri kr. 158.774. Hćsta verđ í dreifbýli er ţví 94% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli. Í ţéttbýli er hćsta verđ 72% hćrra en lćgsta verđ.

Hafa ber í huga ađ á nokkrum stöđum er veittur afsláttur af gjaldaskár hitaveitu ţar sem ekki er hćgt ađ tryggja lágmarkshita vatns til notanda.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Björn Sigurđsson, forstöđumađur ţróunarsviđs Byggđastofnunar, snorri@byggdastofnun.is

Samanburđur - TölurTil baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389