Fara efni  

Frttir

Mannekla lgreglu og mjk lggsla dreifbli

Mannekla lgreglu og mjk lggsla  dreifbli
Gumundur var Oddsson og Andrew Paul Hill

ri 2017 fkk Gumundur var Oddsson styrk r Byggarannsknasji til verkefnis sem nefndist Lgreglan landsbyggunum, en hefur lokamefrum fengi ntt heiti eins og sj m hr a ofan. Mehfundur skrslunnar er Andrew Paul Hill.

Markmi rannsknarinnar eru a kortleggja run mannafla slensku lgreglunnar fr rinu 2007, skoa lgregluna evrpskum samanburi og greina upplifun dreifblislgreglumanna af helstu skorunum eirra og bjargrum. Notast er vi fyrirliggjandi ggn og vitl vi 23 lgreglumenn me starfsreynslu dreifbli. Niursturnar sna a starfandi lgreglumenn voru 648 ri 2017 og hafi fkka um 9% fr 2007. Landsmnnum fjlgai samhlia um 10%. ri 2018 var sland meal eirra Evrpulanda sem hfu hva fsta lgreglumenn (185) hverja 100.000 ba. Hvergi fkkai lgreglumnnum jafn miki Evrpu milli 2009 og 2018 og hrlendis (29,1%). Samhlia nr fimmfaldaist fjldi erlendra feramanna. Flksfjlgun, fjlgun feramanna og fkkun lgreglumanna hafa auki lag og komi niur lggslu, ekki sst dreifbli.

Niurstur vitala sna a helstu skoranir sem dreifblislgreglumenn upplifa eru mannekla, ofurlag, margtt verkefni, ltil asto og skr mrk vinnu og einkalfs. Helstu bjargr dreifblislgreglumanna eru a ra me sr fjltta kunnttu og hugvitssemi vi a virkja flagsau nrsamflagsins. Mikilvgust er g samskiptahfni sem byggist samrum, hfileikanum a geta stillt til friar og mjkri lggslu til a vihalda trausti almennings og samstu. Flagsauur nrsamflagsins, sem grundvallast trausti, samvinnu og formlegu flagslegu taumhaldi, hjlpar dreifblislgreglunni essum efnum.

Hr m nlgast lokarannsknina.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389