Fara í efni  

Fréttir

NORA: Umsóknarfrestur 6. október

NORA: Umsóknarfrestur 6. október
Merki NORA

Norrćna Atlantssamstarfiđ, NORA, styrkir samstarf á Norđur-Atlantshafssvćđinu. Í ţví augnamiđi veitir NORA verkefnastyrki tvisvar á ári til verkefna sem eru í samstarfi a.m.k. tveggja ađildarlanda, en löndin innan NORA eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar og strandhéruđ Noregs. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest ţann 6. október 2014.

Áherslur NORA varđandi verkefnastuđning á tímabilinu 2012-2016: 

  • Ađ styrkja sjálfbćra ţróun efnahagslega mikilvćgustu atvinnugreina svćđisins međ ţví ađ styrkja nýsköpunarverkefni á sviđi sjávarútvegs og auđlinda hafsins. Ţađ geta til ađ mynda veriđ verkefni sem snerta aukaafurđir og vannýttar auđlindir.
  • Ađ skapa ný tćkifćri og efla fjölbreytni svćđisbundinna hagkerfa međ ţví ađ styđja ţróun nýrra atvinnutćkifćra, framleiđslu, framleiđsluađferđa og markađssetningar, t.d. verkefni í ferđaţjónustu, landbúnađi eđa verkefni sem varđa endurnýjanlegra orkugjafa.
  • Ađ sigrast á fjarlćgđum, međ ţví ađ styrkja verkefni á sviđi fjarskipta, samgangna og flutninga. Verkefnin geta t.d. varđađ ţróun upplýsingatćkni sem henta sérstökum ađstćđum á Norđur-Atlantssvćđinu eđa eru til ţess fallin ađ fjölga störfum í fámennum byggđarlögum eđa á jađarsvćđum.

Ađ ţessu sinni vill NORA einnig gjarnan styrkja verkefni sem tengjast efni svćđaráđstefnunnar áriđ 2013, en ţar var fjallađ um fjölmiđla á svćđinu og hlutverk ţeirra og ţćr áskoranir sem fjölmiđlar á svćđinu standa frammi fyrir. Ráđstefnan nefndist „The North Atlantic in the Media – Media in the North Atlantic“ og var haldin í Kaupmannahöfn í nóvember 2013.

NORA veitir styrki ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og mest til ţriggja ára. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. tveimur NORA-löndum.

Á heimasíđu NORA er ađ finna leiđbeiningar um umsóknarferilinn undir valtakkanum „Guide til projektstřtte“.  Umsóknareyđublađiđ er einnig ađ finna á heimasíđu NORA og senda á umsóknina rafrćnt til NORA á netfangiđ noraprojekt@nora.fo 

Nánari upplýsingar og ráđgjöf má fá hjá tengiliđ NORA á Íslandi sem er:  Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Byggđastofnun, s. 455 5400 og netfang sigga@byggdastofnun.is  


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389