Fara í efni  

Fréttir

NORA: Umsóknarfrestur 6. október

NORA: Umsóknarfrestur 6. október
Merki NORA

Norrćna Atlantssamstarfiđ, NORA, styrkir samstarf á Norđur-Atlantshafssvćđinu. Í ţví augnamiđi veitir NORA verkefnastyrki tvisvar á ári til verkefna sem eru í samstarfi a.m.k. tveggja ađildarlanda, en löndin innan NORA eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar og strandhéruđ Noregs. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest ţann 6. október 2014.

Áherslur NORA varđandi verkefnastuđning á tímabilinu 2012-2016: 

  • Ađ styrkja sjálfbćra ţróun efnahagslega mikilvćgustu atvinnugreina svćđisins međ ţví ađ styrkja nýsköpunarverkefni á sviđi sjávarútvegs og auđlinda hafsins. Ţađ geta til ađ mynda veriđ verkefni sem snerta aukaafurđir og vannýttar auđlindir.
  • Ađ skapa ný tćkifćri og efla fjölbreytni svćđisbundinna hagkerfa međ ţví ađ styđja ţróun nýrra atvinnutćkifćra, framleiđslu, framleiđsluađferđa og markađssetningar, t.d. verkefni í ferđaţjónustu, landbúnađi eđa verkefni sem varđa endurnýjanlegra orkugjafa.
  • Ađ sigrast á fjarlćgđum, međ ţví ađ styrkja verkefni á sviđi fjarskipta, samgangna og flutninga. Verkefnin geta t.d. varđađ ţróun upplýsingatćkni sem henta sérstökum ađstćđum á Norđur-Atlantssvćđinu eđa eru til ţess fallin ađ fjölga störfum í fámennum byggđarlögum eđa á jađarsvćđum.

Ađ ţessu sinni vill NORA einnig gjarnan styrkja verkefni sem tengjast efni svćđaráđstefnunnar áriđ 2013, en ţar var fjallađ um fjölmiđla á svćđinu og hlutverk ţeirra og ţćr áskoranir sem fjölmiđlar á svćđinu standa frammi fyrir. Ráđstefnan nefndist „The North Atlantic in the Media – Media in the North Atlantic“ og var haldin í Kaupmannahöfn í nóvember 2013.

NORA veitir styrki ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og mest til ţriggja ára. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. tveimur NORA-löndum.

Á heimasíđu NORA er ađ finna leiđbeiningar um umsóknarferilinn undir valtakkanum „Guide til projektstřtte“.  Umsóknareyđublađiđ er einnig ađ finna á heimasíđu NORA og senda á umsóknina rafrćnt til NORA á netfangiđ noraprojekt@nora.fo 

Nánari upplýsingar og ráđgjöf má fá hjá tengiliđ NORA á Íslandi sem er:  Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Byggđastofnun, s. 455 5400 og netfang sigga@byggdastofnun.is  


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389