Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefna Íslands 2014 - dagskrá og skráning

Byggđaráđstefna Íslands verđur haldin á Patreksfirđi 18.-20. september 2014 nk. og stendur skráning yfir. 

Byggđaráđstefnu Íslands er ćtlađ ađ vera vettvangur nýrra rannsókna, reynslu af hagnýtu starfi og umrćđu um stefnumótun í sjórnsýslu og stjórnmálum. Ráđstefnan er haldin í landsbyggđ til ađ veita ţátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna, ţćr áskoranir og ţau tćkifćri sem ţeir standa frammi fyrir.

Ađ Byggđaráđstefnu Íslands standa Byggđastofnun, Fjórđungssamband Vestfirđinga, Háskólasetur Vestfjarđa og Vesturbyggđ.

Á dagskrá eru 25 áhugaverđ erindi. Hćgt er ađ nálgast dagskrána hér.

Skráningargjaldiđ er 15.000,- kr. en innifaliđ í ţví eru sameiginlegar máltíđir.

Allar frekari upplýsingar er ađ finna á vef Háskólaseturs

Skráning og allar upplýsingar um gistingu eru hjá Sigríđi,  info@wa.is eđa 456 5006

Sjáumst á Patreksfirđi.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389