Fara efni  

Frttir

Byggarstefna slands 2014 - dagskr og skrning

Byggarstefna slands verur haldin Patreksfiri 18.-20. september 2014 nk. og stendur skrning yfir.

Byggarstefnu slands er tla a vera vettvangur nrra rannskna, reynslu af hagntu starfi og umru um stefnumtun sjrnsslu og stjrnmlum. Rstefnan er haldin landsbygg til a veita tttakendum innsn lfskjr heimamanna, r skoranir og au tkifri sem eir standa frammi fyrir.

A Byggarstefnu slands standa Byggastofnun, Fjrungssamband Vestfiringa, Hsklasetur Vestfjara og Vesturbygg.

dagskr eru 25 hugaver erindi. Hgt er a nlgast dagskrna hr.

Skrningargjaldi er 15.000,- kr. en innifali v eru sameiginlegar mltir.

Allar frekari upplsingar er a finna vef Hsklaseturs:

Skrning og allar upplsingar um gistingu eru hj Sigri, info@wa.is ea 456 5006

Sjumst Patreksfiri.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389