Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefna Íslands 2014 - dagskrá og skráning

Byggđaráđstefna Íslands verđur haldin á Patreksfirđi 18.-20. september 2014 n.k. og stendur skráning yfir. 

Byggđaráđstefnu Íslands er ćtlađ ađ vera vettvangur nýrra rannsókna, reynslu af hagnýtu starfi og umrćđu um stefnumótun í sjórnsýslu og stjórnmálum. Ráđstefnan er haldin í landsbyggđ til ađ veita ţátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna, ţćr áskoranir og ţau tćkifćri sem ţeir standa frammi fyrir.

 Ađ Byggđaráđstefnu Íslands standa Byggđastofnun, Fjórđungssamband Vestfirđinga, Háskólasetur Vestfjarđa og Vesturbyggđ.

 Á dagskrá eru 25 áhugaverđ erindi. Hćgt er ađ nálgast dagskrána hér.

 Skráningargjaldiđ er 15.000,- kr. en innifaliđ í ţví eru sameiginlegar máltíđir.

 Allar frekari upplýsingar er ađ finna á vef Háskólaseturs

 Skráning og allar upplýsingar um gistingu eru hjá Sigríđi,  info@wa.is eđa 456 5006

 Sjáumst á Patreksfirđi.

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389