Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun og AVS á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Byggđastofnun og AVS á Íslensku sjávarútvegssýningunni
Frá Íslensku sjávarútvegssýningunni

Byggđastofnun og AVS sjóđurinn voru međ bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi 18.-20. september sl.  Ţetta var í fyrsta skiptiđ sem Byggđastofnun tekur ţátt en sýningin hefur veriđ haldin á ţriggja ára fresti frá árinu 1984.  Um 14.000 manns koma á sýninguna og 500 fyrirtćki kynntu starfsemi sína.  Margir kíktu í heimsókn í básinn og frćddust um stofnunina og AVS sjóđinn.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389