Fara efni  

Frttir

Byggarstefna slands 2014

Byggarstefna slands 2014
Fr Patreksfiri

G tttaka var Byggarstefnu slands 2014 sem fram fr Patreksfiri dagana 19.-20. september. Yfirskrift rstefnunnar var Skn sjvarbygga. Hver er framtin? Koma konurnar? Flutt voru fjlmrg hugaver erindi fr erlendum og slenskum frimnnum, stefnumtendum og eim sem vinna vettvangi um stu og run byggar og skpuust gar og mlefnalegar umrur kjlfari. Hgt er a nlgast erindin hr.

Rherra byggamla Sigurur Ingi Jhannsson flutti varp og kynnti m.a. stofnun byggarannsknarsjs sem mun hafa til rstfunar allt a 10 milljnum krna ri, nstu rj rin a minnsta kosti. Vonast er til a flugir rannsknarailar ski sjinn og a annig veri til gur grunnur fyrir mtun byggastefnu framtinni. varpi rherra kom m.a. fram a a urfi a fara aukna svistengda stefnumtun, v gti t.d. falist a skilgreina srstaklega aulindir og hfni hvers svis.

varpi Aalsteins orsteinssonar forstjra Byggastofnunar kom m.a. fram a brottflutningur kvenna af landsbygginni s hyggjuefni. Ef ekki er reynt a sporna vi v mun runin halda fram ann veg a konurnar flytja burt r dreifblinu og karlarnir veri eftir/ea fylgdu eftir. Rannsknir hafa snt a lfi dreifbli s meira alaandi fyrir karlmenn og a eir su almennt ngari me au hugaml sem ar er hgt a stunda heldur en konur. Konum finnst vanta jnustu og tmstundir vi hfi.

En engar afgerandi rannsknarniurstur eru til sem sna fram mismunandi stur bferlaflutninga eftir kyni. Hins vegar bendir margt til ess a helsta sta brottflutninga su atvinnutkifri og tengsl eirra vi menntun. v m me nokkurri vissu halda v fram a hvorki konur n karlar flytja til sjvarbygga ef au f ekki strf vi hfi ea tkifri til a skapa sr strf vi hfi.

Markmi Byggastofnunar er a fjlga fyrirtkjum eigu kvenna sem viskiptavinum hj stofnuninni. v skyni hefur kvei a lta srstaklega til tlnastefnu stofnunarinnar. Fyrir liggja upplsingar um a hlutur fyrirtkja eigu kvenna tlnasafni Byggastofnunar er ltill og er eftirsknarvert a jafna essi hlutfll eins og hgt er.

erindi rodds Bjarnasonar stjrnarformanns Byggastofnunar kom m.a. fram a staa kynjanna er mjg mismunandi sjvarbyggunum og mguleikar v a skapa n tkifri me sama htti lkir. Umra um stu og framt sjvarbygga verur a taka tillit til mguleika lkra byggarlaga til a laa til sn konur, ungt flk og ara ba me menntun og frni til a sna vrn skn.

Hr m sj myndir fr rstefnunni.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389