Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefna Íslands 2014

Byggđaráđstefna Íslands 2014
Frá Patreksfirđi

Góđ ţátttaka var á Byggđaráđstefnu Íslands 2014 sem fram fór á Patreksfirđi dagana 19.-20. september.  Yfirskrift ráđstefnunnar var Sókn sjávarbyggđa.  Hver er framtíđin? Koma konurnar?  Flutt voru fjölmörg áhugaverđ erindi frá erlendum og íslenskum frćđimönnum, stefnumótendum og ţeim sem vinna á vettvangi um stöđu og ţróun byggđar og sköpuđust góđar og málefnalegar umrćđur í kjölfariđ.  Hćgt er ađ nálgast erindin hér.

Ráđherra byggđamála Sigurđur Ingi Jóhannsson flutti ávarp og kynnti m.a. stofnun byggđarannsóknarsjóđs sem mun hafa til ráđstöfunar allt ađ 10 milljónum króna á ári, nćstu ţrjú árin ađ minnsta kosti.  Vonast er til ađ öflugir rannsóknarađilar sćki í sjóđinn og ađ ţannig verđi til góđur grunnur fyrir mótun byggđastefnu í framtíđinni.  Í ávarpi ráđherra kom m.a. fram ađ ţađ ţurfi ađ fara í aukna svćđistengda stefnumótun,  í ţví gćti t.d. falist ađ skilgreina sérstaklega auđlindir og hćfni hvers svćđis.

Í ávarpi Ađalsteins Ţorsteinssonar forstjóra Byggđastofnunar kom m.a. fram ađ brottflutningur kvenna af landsbyggđinni sé áhyggjuefni.  Ef ekki er reynt ađ sporna viđ ţví mun ţróunin halda áfram á ţann veg ađ konurnar flytja burt úr dreifbýlinu og karlarnir verđi eftir/eđa fylgdu á eftir.  Rannsóknir hafa sýnt ađ lífiđ í dreifbýli sé meira ađlađandi fyrir karlmenn og ađ ţeir séu almennt ánćgđari međ ţau áhugamál sem ţar er hćgt ađ stunda heldur en konur.  Konum finnst vanta ţjónustu og tómstundir viđ hćfi.

En engar afgerandi rannsóknarniđurstöđur eru til sem sýna fram á mismunandi ástćđur búferlaflutninga  eftir kyni.  Hins vegar bendir margt til ţess ađ helsta ástćđa brottflutninga séu atvinnutćkifćri og tengsl ţeirra viđ menntun.  Ţví má međ nokkurri vissu halda ţví fram ađ hvorki konur né karlar flytja til sjávarbyggđa ef ţau fá ekki störf viđ hćfi eđa tćkifćri til ađ skapa sér störf viđ hćfi.

Markmiđ Byggđastofnunar er ađ fjölga fyrirtćkjum í eigu kvenna sem viđskiptavinum hjá stofnuninni.  Í ţví skyni hefur ákveđiđ ađ líta sérstaklega til útlánastefnu stofnunarinnar.  Fyrir liggja upplýsingar um ađ hlutur fyrirtćkja í eigu kvenna í útlánasafni Byggđastofnunar er lítill og er eftirsóknarvert ađ jafna ţessi hlutföll eins og hćgt er.

Í erindi Ţórodds Bjarnasonar stjórnarformanns Byggđastofnunar kom m.a. fram ađ stađa kynjanna er mjög mismunandi í sjávarbyggđunum og möguleikar á ţví ađ skapa ný tćkifćri međ sama hćtti ólíkir.  Umrćđa um stöđu og framtíđ sjávarbyggđa verđur ađ taka tillit til möguleika ólíkra byggđarlaga til ađ lađa til sín konur, ungt fólk og ađra íbúa međ menntun og fćrni til ađ snúa vörn í sókn.

Hér má sjá myndir frá ráđstefnunni.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389